Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 70

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 70
stofu félagsins, til þess að sækja veiðileyfi sitt í Norðurá sumarið 1959, og eftir kvöldmatinn ók liann inn að Elliðaám, lagði þar bíl sínum og sat og liorfði út á voginn. Þarna, í nærveru gömlu E11 iða- ánna, gat liann látið hugann líða aftur í tímann og lmgsað um liðnar ánægju- stundir við veiðar í góðum félagsskap, eða um það sem í vændum var. Þegar ég nálgaðist hann, var hann svo hugsi, að liann varð mín ekki var; og lét ég því vera að trufla ltann í draumum hans. Morguninn næsta var hann liðinn og iiorfinn til fegri landa, þar sem ef til vill er hægt að iðka þessa konunglegu íþrótt, í bjartara og fegurra ljósi en við jarðar- búar verðum að láta okkur nægja. Sigurður var drengskaparmaður hinn mesti, vel metinn af öllum sínum kunn- ingjum. Hann var fljóthuga og skjótur að taka ákvarðanir. Hann Iiélt fast á sín- um málstað, og málstað stangaveiðinnar liélt hann hátt á lofti. Ef á hann var ráð- ist gat hann oft orðið hrjúfur og hvass, en öllum sem til hans þekktu, var ijóst, að undir sló hjarta drengskaparmannsins. Við félagar lians óskum honum alls velfarnaðar á þeim brautum, sem hann liefir nú lagt út á. Viggú Jónsson. FORSÍÐUMYNDIN. Kápumyndin er af Skuggafossi í Langá á Mýrum. Mynd af þessum fossi var einnig á kápu 46. heftis, en ólíklegt er að aðrir en þeir, sem eru nrjög kuntr- ugir, sjái það. Sami maður tók bá'ðar myndirnar. Ljósm.: Hans Malmberg. Til kaupenda. EINS og lesendur munu strax veita athygli, hefur nú verið breytt dálítið til unt prentun blaðsins. Nokkur hluti auglýsinganna hefur verið færður fram fyrir lesmálið. Raddir ltafa heyrst um það öðru liverju, að heppilegt væri að þeir, sem vildu, gætu látið binda ritið inn án þess að hafa auglýsingarnar með. Ekki munu þó allir safnarar vilja sleppa þeim, því að þeir líta svo á, að livert hefti eigi að lialda sinni upplraf- legu mynd. Eftir þessa breytingu geta menn valið livorn kostinn sem þeir vilja. Efnisyfirlit fyrir áranginn fylgir einn- ig þessu hefti, og er það nýbreytni. Er nú orðið mjög bagalegt, að ekki skuli vera til efnisskrá yfir ritið, og er ætlun- in a’ð bæta úr því hið bráðasta. Er und- irbúningur að henni þegar hafinn, og standa vonir til að hún verði fullgerð áður en næsta hefti kemur út. Mörg hefti ritsins eru nú orðin ófá- anleg, og margir geta ekki látið binda það sökum þess, að þá vantar eitt eða fleiri af þessum lieftum. Einkanlega er erfitt að ná í nr. 3, en 1—5 eru öll erfið viðfangs, og tvö þau fyrstu varla á laus- um kili lengur, nema ljósprentuð. Enn- fremur er ekkert til á afgreiðslu ritsins af nr. 17, 18, 25 og 31, og sutn hinna eru á þrotum. Væri mjög kærkomið, ef ein- hverjir, sem kynnu að eiga fleiri en eitt eintak af framangreindum hefturn, vildu láta þau af hendi við afgreiðsluna. Yrði þá ef til vill hægt að leysa vanda surnra, sem lengi hafa verið að reyna að eign- ast ritið allt, því a'ð ýrnsa þeirra vantar ekki nema eitt eða tvö hefti. Ritstj. 60 Veibimaotjrjnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.