Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 52
TAFLA IV.
Veiðin á hverjum veiðist að í Laxá i Leirársveit 1958.
Júní. Júlí. Agúst. September. Samtals.
■ó bC P ! ■ó -C ■ó 3c >•
NEÐRA 3 c A Q-i c c Q-. ^ 3 “> & r> t 3
VEIÐISVÆÐI 3 & c rt ko <u I b/D C K> QJ 3 bC rt kO 3 bc C K) ZJ
Þh A << £7 A s A A A A A A i«S
Veiðislaðir:
Merkjastrengir .. 2 20 10 6 40 6,66 í 5 9 65 7,22
Klappaxstrengur . 1 3 1 3
9 23 4,5 11,5 2 9 4,5 9 9 4,5 6 41 6,84
Jónsstrengur .... 1 i 4,5
Sunnefufoss .... 4 47 11,75 10 78 7,8 14 108 7,7 3 15 5 31 248 8,0
Ljónsklettur .... 4 46,5 11,63 9 78 8,66 5 37 7,4 1 15 19 176,5 9,28
Whiskystrengur . 1 8 1 5 2 13 6.5
Klettastrengur . . 1 3 1 18 9 21 10,5
8 86,5 164 10,8 10,9 84 6,62 7,0 29 158 5,45 9 10 5,0 123 811.5 6,6
Vaðstrengur .... 15 18 126 33 290 9,06
Grettisstrengur . . 2 27,5 13,75 ! 4 I 4 4 35,5 8,87
Stekkjarstrengur . 3 21 7 4 19 4,75 í 5 8 45 5,66
2 23 2 23 11,5
Samtals 37 400,5 10,8 132 912,5 6,92 58 359 6,19 14 105 7,5 241 1777 7,36
Aðrir veiðistaðir . 9 102 11,33 10 66,5 6,60 1 8 1 7 21 183,5 8,74
Efra veiðisvæði . 3 29,5 9,84 42 376,5 8,96 81 511 6,31 45 284,5 6,32 171 1201,5 7,01
Samtals 49 532 10,85 184 1355,11 7,35 140 878 6,27 60 386,5 6,6 433 3162 7,3
Það er aðeins Black Doctor, sem reyn-
ist sama tálbeitan bæði árin. Sumarið
1957 eru 20% af veiðinni skráð á hana,
en 1958 er hún talin hafa ginnt í dauð-
ann 22% af þeim löxum, er veiddust á
flugu í ánni.
Þrátt fyrir lítið vatn, eða ef til vill
vegna þess, var lax að ganga í ána allt
veiðitímabilið. í byrjun september veið-
ist t. d. þó nokkúð af nýrunnum laxi, og
þegar veitt var í klak í ánni, þann 14.
september, var ein hrygnan, sem veiddist
nýgengin.
./■ Þ.
Óbrigðult vaxtarmeðal.
Þcssi var í októberhefti Sjómannablaðsins Vik-
ings 1959. Hún er þó ekki birt hér orðrétt eins
og hún var þar, enda til t mörgum „útgáfum".
Tveir laxar gengu i Elliðaárnar í vor. Annar
var lítill, en hinn í góðu meðallagi. Allt í einu
fór sá minni að gráta.
— Hvers vegna gratur þú, stubbur minn, spurði
sá stóri.
— Af því að ég er svo lítill.
— Blessaður hættu að gráta út af því. Eg skal
kenna þér ráð til að stækka. Þeir eru einmitt að
veiða hérna núna tveir kunnir stórlaxabanar úr
ísafold. Taktu hjá öðrum hvoruin þeirra, þá verð
urðu stór.
42
Vf.iðimaðurinn