Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 38

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 38
jStrerstu loxarnir. Eftir Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra. GREIN sú, sem hér fer á eftir, var npphaflega rituð fyrir tímaritið Náttúrufræðinginn og birt þar árið 1957. Þótt sagt hafi verið áður hér í Veiðimann- inum frá sumum þeirra fiska, sem greinin fjallar urn, þykir rélt að birta nú þessa heildarskýrslu veiði- málastjóra um stxrstu laxa, scm vitað er að veiðst Itafi hér á landi. Hér hafa rnenn þá á einum stað það setn kunnugt er um þetta efni, og ef öll kurl skyldu ekki vcra komin til grafar enn mætti birting þessarar greinar hér máske verða til þess, að ein- hverjir, sem lesa hana. sendu ritinu frásagnir unr stórlaxa. sent skýrslur hafa ekki borizt um áður. Er t. d. eitthvað liæft í þeirri sögu, að 52 punda lax hafi veiðst x net í Ölfusá fyrir nokkrum árum? Eða get- ur nokkur staðfest þyngdina á stóra laxinum, sem Guðmundur heitinn Jóhannsson veiddi í Soginu ’fyr- ir allmörgum árum? Gamli maðurinn hélt því fram sjálfur, að fiskurinn liefði verið 40 pund, eða rúm- lega það, en af einhverjum ástæðum hcfur ekki verið liægt að fá það staðfest. Einnig væri gaman að fá frásagnir um stærstu silunga, sem veiðst hafa hér á landi. Ristj. ÞAÐ þykir jaínau tíðindum sæta, þeg- ar veiðast risar meðal dýranna. Veiði stóra laxins \ ið Grímsey 8. apríl 1957 vakti að vonum mikla athygli. Óli Bjarnason, sjómaður í Grímsey, veiddi laxinn í þorskanet, er hann hafði lagt um 400 metra vestur a£ eynni. Var netið með 4 þuml. teini. Laxinn var 132 cm. að lengd og vóg 49 pd. (2414 kg.) blóðgað- ur. Má ætla, að hann hafi verið nær 50 pd. með blóðinu. Mesta ummál hans var 72 cm. Höl uðlengd laxins var tæplega % af heildarlengdinni. Laxinn reyndist vera 10 vetra gamall og hafði hrygnt tvisvar, 7 vetra og 9 vetra gamall. Laxinum var got- ið haustið 1946. Vorið 1951 gekk hann í sjó í fyrsta skipti, þá nál. 16 cm. langur. Sumarið 1953 gekk hann í ána til þess að lirygna, og má ætla að hann hafi verið nál. 80 cm. að lengd. Laxinn hefur geng- ið til sjávar veturinn 1955—56. Eftir um árs veru í sjó veiddist hann mánudaginn 8. apríl í þorskanet við Grímsey, svo sem fyrr segir, við botn á 16 m. dýpi. Laxinn hafði fest sig á hausnum í netinu og vöðl- að því utan um sig. Þegar netið var inn- byrt, var mjög af laxinum dregið. Telja má líklegt, að risalaxinn frá Grímsey, sem almennt hefur verið kall- aður Grímseyjarlaxinn, sé íslenzkur áð uppruna. Hann gæti vel hafa verið úr Laxá í Þingeyjarsýslu, eins og margir hafa getið sér til, því að í þá á ganga óvenju- lega stórir laxar. Þegar laxinn gekk í sjó að aflokinni lirygningu, líklega fyrri hluta árs 1956, var kann af svipaðri stærð og stærstu laxar, sem veiðast í Laxá. Lax hefur áður veiðzt við Grímsey, og er greinarhöfundi kunnugt um tvo laxa, sem fengizt liafa þar í snurpinætur að sumarlagi. Annar laxinn veiddist af ms. Eldborg frá Borgarnesi í júlí 1938, 3—4 sjómílur suðvestur a£ Grímsey og vóg liann 16 pd. Hinn laxinn veiddist af bv. Tryggva gamla 1942 eða 1943 suðvestan við eyna og var liann 7—8 pd. að þyngd. Eftir veiði Grímseyjarlaxins hefur töluvert verið rætt um stóra laxa og margt 28 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.