Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 29

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 29
SALAR: Við vötnin ströng. ÞAÐ hafði rignt um nóttina. Klukkan var að verða sjö. Sólin var tekin að skína á rennvota jörðina, og droparnir á strá- unum glitruðu eins og dýrustu perlur. — Morgunn í júní, og ég á leiðinni til að veiða lax, ef. . . . Hvílík kyrhð og fegurð livílir yfir þess- um döggvotu, sólbjörtu júnímorgnum við laxána. Ég legg leið mína niður fyrir fossa, sem svo er kallað, — jressa gamal- kunnu leið, sem svo margir liafa farið, ýmist vongóðir og bjartsýnir eða með brostnar vonir. Ósjálfrátt greikka ég sporið, þegar nær dregur veiðistöðunum. Vatnið er livítt og slétt í morgunsólinni. Fuglarnir fylla alla voga og syngja sína þakkargjcirð. Þeir þoka sér frá landinu þegar ég nálgast. En rétt að baki mér sé ég þá aftur snúa til baka. Ég er nú kom- inn að bátnum, rétt ofan fossanna, og ræ þar yfir ána. Þegar báturinn kennir grunns og ég stíg í sandinn, finn ég að fæturnir skjálfa lítið eitt. Nú, þetta er of mikið af því gcíða, hugsa ég. Það er óþarfi að titra eins og feyskið sprek fyrr en eitthvert líf sézt. En vígahugurinn ágerist stöðugt. Augun stara í vatnið, í von um að sjá lífi bregða þar fyrir. Vel þjálfað auga veiðimannsins skynjar hina minnstu hreyfingu á vatninu, og blik af fiski hefir oft bjargað frá öng- ulsári. Nú er ég konrinn á liinn alræmda en jafnframt rómantíska veiðistað, sem svo margir veiðimenn liata, en aðrir dá. Ég er í hópi þeirra síðarnefndu, hefi ofurást á staðnum. Allt hjálpast til að gera veiðistað þennan eftirminnilegan hverjum þeim, sem þangað leggur leið sína: Andstæðurnar í náttúrunni, gróð- urinn og auðnin, vatnsflaumurinn, sem beljar fram með ógnar þunga. Vkidimaðurinn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.