Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 13

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 13
pið ekki. Og hver er svo ávinningurinn af striti ykkar? spurði spekingurinn forni. En við látum ekki slá okkur alveg út af laginu með pessu og svörum pví til, að pótt tcvistund okkar kunni að vera af- mörkuð, mcetti skipa ýmsu á annan og hagkvcemari veg innan peirra marka. Er t. d. nokkur sanngirni i pvi, að ætla haust- rigningunum á Suðurlandi allan pann tima, sem pcer fá venjulega, en hafa stundum svo langvarandi purrka á há laxveiðitimanum, að árnar renni varla og engin branda fáist til að taka tímun- um saman? Og er pað satingjarnt, að haga göngum laxins pannig, að hann sé ekki veiðandi nema á priggja til fjögurra mánaða tímabili? Fyrstu göngurnar jjyrftu að koma í april og pœr síðustu i október, i stað pess að hann fer ekki að ganga neitt að ráði fyrr en seint í júni og hcettir viðast utidir lok júli, nema par sem hann parf að biða eftir að komast upp í árnar, vegna vatnsleysis. Er petta að afmarka stundir með rétt- lceti? En timinn svarar, að um petta sé ekki við sig að sakast, par séu önnur lögmál að ve.rki, en svo mikið geti hann sagt okkur, að pessu verði ekki breytt til pess eins, að póknast stangaveiði- mönnum. Og petta er vist hárrétt hjá honum. Yfirstjórn náttúruaflanna virðist sýna svipað tómlæti og landsyfirvöldin gagnvart óskum stangveiðimanna. En nú liður í petta sinn að lokum peirrar afmörkuðu stundar, sem jörðin hefur til hringferðar sinnar umhverfis sól. Bráðurn rennur upp sú langpráða stund hér á norðurhveli jarðar, pegar hún snýr við og hallar pessum helmingi sinum aftur lil sólar. Þá lengjast dagar og nœtur styttast, og pað er pó a. m. k. ekki blekking frá timans hálfu. Honum hef ur eflaust tekizt að gera pessa mánuði, sem liðnir eru síðan i september, svo langa i vitund okkar sumra, að við gæt- um jafnvel trúað, að peir væru helmingi lengri en sami dagafjöldi i sumar. En við vitum hvert stefnir. Við vitum að nú fer að horfa i rétta átt, pótt útmánuð- irnir kunni að reynast langir i vitund peirra, sem horfa vonaraugum til 1. júni. Ekki væri sanngjarnt að skiljast svo við tímann, að láta hann ekki njóta fulls sannmælis. Þótt hann hegði sér að jafnaði öfugt við pað, sem við vilclum, má hann eiga pað, að hann lœtur afskiptalaust, hvað jólin stytta skammdegið i vituncl okkar. Við höfum sjálfir afmarkað peirri dýrðlegu hátið hennar stund og raunar smátt og smátt verið að stytta hana gegn- um aldirnar. En pótt hún sé nú sjálf ekki orðin nema 2—3 dagar, býr hún yfir peim töframætti, að hún styttir skammdegis- myrkrið bæði á undan og eftir, varpar geislum bæði aftur og fram á veginn. í vitund okkar, hugsunum og tilfinninga- lífi gætir áhrifa jólanna löngu áður en hið heilaga kvöld rennur upp, og lengi á eftir stafar frá peim birtu, sem mildar hjörtun og fegrar mannlifið. Þau ættu að vera okkur tvirceð sönnun pess, hve góð- an heim við gætum skapað, ef alltaf væri lifað eftir lögmáli kærleikans. Veiðimaðurinn flytur lesendum sinum pá ósk, að hinn sanni andi jólanna megi rikja með peim öllurn á peirri hátíð, sem nú fer i hönd og öðrum, sem á eftir koma. GLEÐILEG JÓL. Ritstj. Vl'.miMAÐURINN 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.