Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 62

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 62
Ölfusár-Hvítár 1958 hefur verið eins góð að tiltölu eins og í Hvítá í Borgarfirði árið áður, þá ætti laxveiðin á hvern km. að vera nál. 23, en það samsvarar því, að meðalveiði á umræddu vatnasvæði væri rétt rúmlega 4000 laxar, Er það nokkuð nálægt áætlun, sem ég hefi áður gert eft- ir athugunum á veiðiskýrslu af vatna- svæðinu, og hefi margskýrt frá, sem sé, að veiða megi að meðaltali milli 4 og 5 þúsund laxa á margnefndu vatnasvæði. Við athugun á skipan veiðimála í Ár- nessýslu þarf að sjálfsögðu að ganga út frá meðalástandi í veiði en ekki óvenju- legu ástandi, eins og allar líkur benda til að verið liafi sumarið 1958. Annað höfuðmarkmið lax-og silungs- veiðilaganna frá 1932 og 1957 var að jafna veiðihlunnindi milli einstakra hluta vatnakerfa miðað við það, sem áð- ur var. Þegar athugað er, hve vel þetta markmið hefur náðst í framkvæmd lag- anna á félagssvæði Veiðifélags Árnesinga, þá kemur í ljós að litlar hreytingar hafa okðið þar á. Á árunum 1924—28 var með- alveiðin 3726 laxar og skiptist veiðin þá milli einst.akra hluta vatnakerfisins eins og fram kemur í töflunni hér á eftir. Samsvarandi tölur fyrir 1958 er einnig að finna í töflunni. Laxveiðin á einstökum hlutum vatnasvæðis Ölfusár-Hvítár. 1924-28 1958 Ölfusá .. 69,1% 60,8%c Hvítá • • 20,2% 29,8%c Bergvatnsárnar . . ■ • 10,7% 9,4%0 100,0% 100,0%c Af töflunni má sjá, að tilfærsla veiði- hlunninda á umræddu vatnasvæði hefur orðið þannig, að 9% af heildarveiðinni liefur flutzt úr Ölfusá í Hvítá, en hlutnr bergvatnsánna er 1,3% lakari heldur en liann var á árunum 1924—28. Ef tryggja á sæmilega sanngjarna og skynsamlega skipan veiðimála í Árnes- sýslu er nauðsynlegt að breyta umræddu ástandi, og er það á valdi Veiðifélags Ár- nesinga að gera það. Verður nauðsynlegt að bæta hlut bergvatnsánna. í þessu sam- l)andi skal þess getið, að hlutfall milli veiði í jökulvatni og bergvatni á vatna- svæði Hvítár í Borgarfirði er sem næst 2:1, en 9:1 í Árnessýslu. Netafjöldi í Hvítá í Borgarfirði og í Ölfusá-Hvítá hefur verið svipaður, en ætla má, að veið- in á síðarnefnda svæðinu sé þriðjungi minni að meðaltali og ætti því netafjöld- inn að vera þriðjungi minni, ef svipað ástand ætti að vera á báðum vatnasvæð- um. STANGA VEIÐI í 3. lið 30. greinar nr. 53/1957 um lax- og silungsveiði er svo ákveðið, að veiði- málastjóri og Veiðimálanefnd skuli á- kveða, hve margar stengur skuli hafa samtímis í hverju veiðivatni. Leita skal álits veiðifélaga um stangafjöldann. í Hréfi Veiðifélags Árnesinga, dags. 24. maí 1958, leggur stjórn þess til, „að stangafjöldi ver'ði ákveðinn með hliðsjón af samningi þeim, er veiðifélagið gerði við Stangaveiðifélagið Flugu fyrir síð- astliðið ár og með tilliti til þeirrar veiði annarrar, sem stunduð hefur verið á veiðisvæðinu undanfarið". I bréfi til Veiðiíélags Árnesinga, dags. 52 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.