Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 34

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 34
brotinu. Mér datt helzt í liug að iitli laxinn hefði farið af unr leið og sá stóri lenti á línunni, en flugan svo krækst í hann með einhverjum lrætti. Það var því ekkert þægilegt að vera með svona stóran fisk kræktan og komast ekki á eftir honum, ef lrann færi niður fyrir. Mín eina von var því sú, að hann sneri við á brotinu, ef ég tæki ekki á móti honum, og hún rættist. Hann sneri við og þaut nú í einni lotu upp í mi'ðjan Konungsstreng. Ég óð upp á efra sker- ið og fór upp fyrir stígvélin á því ferða- lagi. En ekki var ég nema rétt kominn þangað, þegar laxinn rauk niður aftur, alla leið niður á brot, og þá bélt ég að leikurinn væri tapaður. En liann sneri aftur við fremst á brotinu, meira að segja svo tæpt, að ég hélt áð liann hefði verið farinn fram af. Mér var mikið áhugamál að ná þess- um laxi, fyrst og fremst vegna þess, að mér lík forvitni á að vita, hvernig hann væri tekinn. Mér fannst hann ekki haga sér þesslega, að liann væri kræktur, en mér liafði ekki fram að þessu tekizt að sjá hvar flugan stóð í honum. Eftir þetta gerðist ekkert frásagnar- vert í þessum leik. Laxinn þumbaðist þarna um breiðuna góða stund og ég landaði lionum svo neðst í hvammin- um. En þegar ég fór að gá að, hvernig stæði í honum, kom í ljós, að hann hafði sjálfur tekið fluguna af fúsum vilja og eftir kúnstarinnar reglum, því að hún var vel föst í öðru kjaftvikinu. Hann hefur því gripi^ hana urn leið og hún losnaði úr þeim litla! Þetta er sjálfsagt ekkert einsdæmi, en það er í eina skiptið, sem tveir laxar hafa 24 tekið lijá mér í sama kastinu, og mér þóttu skiptin góð. Laxinn var 13 pund. Þegar ég var búinn að losa fluguna úr laxinum, bar ég hann spölkorn frá ánni, lagði liann á grasið og settist hjá hon- um. Þetta er með fallegri fiskurn, sem ég hef veitt, spegilfögur hrygna, hnött- ótt af spiki. Hún hafði barizt fyrir lífi sínu af mikilli hreysti. Tvisvar sinnurn var ekki nema fótmál milli lífs og danða lijá lienni. Hefði hún farið fram af brotinu, hefði hún unnið leikinn og haldið lífi, ef til vill gætt sín betur við næstu gerviflugu, og komizt leiðar sinnar til æskustöðvanna. En nú lá hún hér stirðnuð í sólskininu, þótt allt iðaði af lífi í kringum hana. Hún hafði ekki átt eftir nema örstuttan spöl til fyrirheitna landsins uppi í dalnum. Skyldi hennar vera saknað afi frændum hennar og ferðafélögum úti í ánni? Eða, ætli lax- arnir séu fljótir að gleyma þeim, sem liverfa úr liópnum, eins og við menn- irnir, og þeim mun fljótari sem vaxtar- hraði þeirra er meiri og lífsskeiðið skennnra en okkar? Þrestirnir héldu áfram að syngja í skóginum uppi á brekkunni. Krían flögr- aði yfir höfði mér, sveigði svo í hring út yfir brotið, kom aftur, lækkaði flugið og bað um ánamaðk lianda ungunum sínum liandan við ána. Franr á brotinu .stukku tve’r laxar, annar vænn, líklega sá sami, sem ég hafði séð þegar ég kom niður að ánni, frá því að sækja fluguboxið. Það væri góð morgunveiði, ef maður fengi hann líka. Ekki var það vonlaust, þ\ í laxinn var í tökuskapi. Félagi minn yfir á Eyrinni var að þreyta fallegan fisk og búinn að fá einn áður. Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.