Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 47
8 puncl 66 7 - 40 6 - 53 Samtals 307 5 pund og minna 496 Alls 803 Hængar 352 Hrygnur 451 Samtals 803 Veiddir á flugu 289 Veiddir á maðk 514 Samtals: 803 Fluguveiðin skiptist þannig: Tegund: Laxafjöldi: Blue Charm 47 Blue Doctor 34 Th. & Lighting 30 Sweep 20 Green Highlander 20 Black Doctor 19 Crossfield 19 Silver Wilkinson 16 Silver Doctor 16 Night Hawk 9 Jock Scott 6 Black Dog 6 Mar Lodge 5 Blöndahl 4 Silver Grey 4 Wliite Wing 3 Logie 3 Silver Blue 3 President 9 Silver Jock Scott 2 Pet,er Ross 2 Sport-flugan (rauð) 1 Alexandra 1 Hlue Saphire l Lady Caroline 1 Pale Blue 1 Black Zulu 1 Watson Fancy 1 Rauðhetta 1 Dusty Miller 1 Lúrur 7 Oþekktar flugur 3 Alls 289 Ekki er þetta hátt hlutfall hjá flug- unni fremur en fyrri daginn. f eins góðri fluguá og Norðurá er, má undarlegt heita.ef ekki er hægt að ná nema um36% veiðinnar á flugu. Reynslan er líka sú, að þeir sem nota fluguna eingöngu, eða því sem næst, veiða eins vel og hinir, og oft miklu betur. En þeir eru því mið- ur alltof fáir. Á tímabilinu frá 19/7—24/7 veidd- ust í ánni 94 laxar, þar af 51 á flugu, eða rúm 54%. Á tímabilinu 10/8—13/8 veiddust 48 laxar, þar af 27 á flugu, eða rúml. 56%. Á tímabilinu frá 13/8—16/8 veiddust 40 laxar, þar al' 23 á flugu, eða 57,5%. Þegar athuguð er veiði einstakra ntanna á þessurn tímabilum keniur í ljós, að þeir hæstu hafa fengið sína veiði að langmestu leyti á flugu. Á tímabilinu frá 19/7—24/7 var sá hæsti með 20 laxa, þar af 13 á flugu, eða 65%. Sá næsthæsti var með 13 laxa, Veiðimaðurinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.