Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 47

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 47
8 puncl 66 7 - 40 6 - 53 Samtals 307 5 pund og minna 496 Alls 803 Hængar 352 Hrygnur 451 Samtals 803 Veiddir á flugu 289 Veiddir á maðk 514 Samtals: 803 Fluguveiðin skiptist þannig: Tegund: Laxafjöldi: Blue Charm 47 Blue Doctor 34 Th. & Lighting 30 Sweep 20 Green Highlander 20 Black Doctor 19 Crossfield 19 Silver Wilkinson 16 Silver Doctor 16 Night Hawk 9 Jock Scott 6 Black Dog 6 Mar Lodge 5 Blöndahl 4 Silver Grey 4 Wliite Wing 3 Logie 3 Silver Blue 3 President 9 Silver Jock Scott 2 Pet,er Ross 2 Sport-flugan (rauð) 1 Alexandra 1 Hlue Saphire l Lady Caroline 1 Pale Blue 1 Black Zulu 1 Watson Fancy 1 Rauðhetta 1 Dusty Miller 1 Lúrur 7 Oþekktar flugur 3 Alls 289 Ekki er þetta hátt hlutfall hjá flug- unni fremur en fyrri daginn. f eins góðri fluguá og Norðurá er, má undarlegt heita.ef ekki er hægt að ná nema um36% veiðinnar á flugu. Reynslan er líka sú, að þeir sem nota fluguna eingöngu, eða því sem næst, veiða eins vel og hinir, og oft miklu betur. En þeir eru því mið- ur alltof fáir. Á tímabilinu frá 19/7—24/7 veidd- ust í ánni 94 laxar, þar af 51 á flugu, eða rúm 54%. Á tímabilinu 10/8—13/8 veiddust 48 laxar, þar af 27 á flugu, eða rúml. 56%. Á tímabilinu frá 13/8—16/8 veiddust 40 laxar, þar al' 23 á flugu, eða 57,5%. Þegar athuguð er veiði einstakra ntanna á þessurn tímabilum keniur í ljós, að þeir hæstu hafa fengið sína veiði að langmestu leyti á flugu. Á tímabilinu frá 19/7—24/7 var sá hæsti með 20 laxa, þar af 13 á flugu, eða 65%. Sá næsthæsti var með 13 laxa, Veiðimaðurinn 37

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.