Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 41

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 41
Albert Erlingsson: Frá alþjóðamóti I. G. F. ÞRIÐJA alþjóðakastmót I. C. F. var lialdið í ár í Scarborough, Englandi. Brezka kastsambandið sá um það, að þessu sinni, og valdi til þess þá borg, sem Bretar sjálfir hafa lialdið sín lands- mót í undanfarin ár. Það er falleg borg, mikið sótt af sumardvalargestum, alstað- ar áð úr Bretlandi. Þar eru fallegar bað- strendur og mikið af öðrum skemmti- stöðum. Veðrið var gott, sólskin og góðviðri og þótti okkur það einkar notalegt eftir all- ar rigningarnar hér heima. Dálítið var þó golusamt, sérstaklega við vatnið, Jrar sem fluguköstin fóru fram, og voru menn misjafnlega heppnir eins og gengur, eft- ir því, hvort þeir lentu í logni eða með- vindi, en við shkt verður auðvitað aldrei ráðið. Þátttaka var heldur minni nú en áður, og mun þar nokkru hafa valdið, að nú er farið eftir strangari reglum um hæfni til þátttökn en áður, Jj. e. kastsambönd nokkurra landa, að minnsta kosti, munu hafa ákveðinn lágmarks árangur, sem skilyrði fyrir því, að menn Jreirra fái að taka þátt í þessu móti, enda er það eðli- legt og sjálfsagt. Hitt er svo annáð mál, þegar ;í hólminn er komið á heimsmeist- aramóti sem þesstt, þar sem keppnin er hörð, veit maður aldrei fyrir víst, livern- ig málin snúast. Ýmsir nálgast þá ekki sín fyrri met, en aðrir gera betur en nokkru sinni fyrr; og þá koma nýju met- þess getið, að í nágrannalöndum vorum verður lax stærri en hér á landi. Stærsti lax, sem veiðzt hefur í Skotlandi, vóg 103 ensk pcl. eða 931/, íslenzkt pd. Kom hann í net í Forthfirði. Stærsti stangveiddi lax- inn vóg 58 íslenzk pund og veiddi hann kona í Tayánni 1922. í Noregi veiddist 1928 72 pd. lax á stöng í Tanaánni, og er hann stærsti Atlantshafslax, sem veiðzt hefur á stöng. Metlaxinn í Svíþjóð veidd- ist í Faxánni 1914 og vóg 72 pd. í Finn- landi veiddist 70 pd. lax, 130 cm. langur, í Kymmeneánni, 1896. Stærsti lax, sem veiðzt hefur í Danmörku, fékkst í Skjern- ánni 1953, og vóg hann 53 pd. Hann var 136 cm. á lengd og 70 cm. að ummáli. Var hann því lítið eitt stærri en Gríms- eyjarlaxinn. ☆ Hér hefur verið sagt frá stærstu löx- unum, sem höfundi er kunnugt um, að veiðzt hafi í fersku vatni hér á landi og í sjó. Heimildir, sem stuðzt liefur verið við, eru vafalaust ekki að öllu leyti tæm- andi, og má því vænta, að fram komi nán- ari vitneskja um suma þessa laxa. Þá má einnig við því búast, að fleiri laxar 36 pd. eða þyngri hafi veiðzt heldur en þeir, sem hér hefur verið rætt um, og væri æskilegt, að fá fregnir af slíkum löxum. Veiðimacurinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.