Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Side 21

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Side 21
Efri laxinn á rayndinni er af Atlantshafskyninu, en sá neðri er Kvrrahafslax. Heimferð (nxins. Eftir Arthur D. Hasler og James A. Larsen. LÆRÐUR náttúrufræðingur sagði eitt sinn, að af mörgum ráðgátum náttúrunn- væru ferðir sjógengra vatnafiska ein sú undarlegasta. Heimferð laxins er einkar gott dæmi. Chinook-laxinn í norðvestur liluta Bandaríkjanna klekst út í litlum veiðina, sem ekki er lítils virði — maður er þar ekki í sífelldu kapp- hlaupi við tímann, — en það kapphlaup þekkja laxveiðimenn vel, a. m. k. þeir, sem ekki hafa leyfi í nrörgum ám. Enda þótt ákveðinn veiðitími sé í sumum veiðivötnum, er sjaldan hætta á, að leið- inlegir veiðiverðir standi yfir manni með flautu og skeiðklukku! ám og gengur þaðan sem lítið seiði út í Kyrrahafið, dvelur þar livorki meira né minna en 5 ár, en leggur svo af stað, með ratvísi, sem ekki hregst, heim til æsku- stöðvanna aftur, til þess að lirygna. Það er alkunnugt, hve fast hann sækir að kom- ast þangað. Sá sem hefur séð 100 punda Chinook-lax hendast upp í loftið hvað eftir annað, unz hann er orðinn uppgef- inn. af árangurslausum atrennum til að komast upp einhvern foss, hlýtur að dást að því, hve römm sú eðlisuag er, sem dregur laxinn áfram upp fljótið, til ár- innar þar sem hann vaknaði fyrst til lífs- vitundar. Hvernig getur laxinn munað, hvar 11 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.