Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 3

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 3
VEIÐIMAÐURINN SVFR MÁLG AGN STANGAVEIÐIMANNA Útgefandi: Stangaveidifélag Reykjavíkur Afgr.: Háaleitisbraut 68, Reykjavík Ritstjóri: Víglundur Möller, Ægissíðu 92, Sími 13755, Reykjavík Prentað í Prentsmiðjunni Eddu h.f. Á ÍSL ANDI Nr. 90 desember 1972 cunm gióórcir. Vedurguðimir hcifa löngum þótt œrið mislyndir við okkur Islendinga. Þeir gera sér t. d. oft mikinn áramun eftir lands- lilutum, og þess eru fá eða engin dæmi, að þeir sjái ástœðu til að gera jafnt við alla fjórðunga í senn. Þegar vel viðrar hér á Suður- og Vesturlandi, er því nær alltaf öfugt farið annars staðar og svo aftur á liinn veginn næsta árið, eða næstu árin, eftir því hvað þeim sýnist að vera lengi glaðlyndir eða geðillir á hverju svœði. Veðurfrœðingar segja okkur að þarna ráði hæðir og lægðir öllu um, og hver leyfir sér að rengja þá vísu menn? Þeim hefur meira að segja ekki orðið skotaskuld úr því, að sanna með rökum, reistum á hávísindalegum mælingum, að rigningin liér syðra og vestra liafi að þessu sinni ekki verið nema rétt í meðal- lagi, þótt okkur minni að við liöfum varla litið bjartan dag mest allt sumarið og haustið. Skýringin er einföld, semsé sú að regninu var svo í lióf stillt, þótt það vœri því sem næst samfellt, að heildar- magnið varð ekki meira en þetta. En liver ræður ferðum hœða og lægða og stýrir gangi sólar og tungls? Þeirri spurn- ingu hafa vísindi nútímans ekki svar við, en þegar Snorri var að rita Eddu sína, hafði liann það eftir fornum heimildum, sem um langa tíð höfðu þótt góð vís- indi „að nokkur myndi vera stjómandi liimintunglanna, sá er stilla myndi gang þeirra að vilja sínum, og myndi sá vera ríkur mjög og máttugur, og þess vœntu þeir, ef hann réði fyrir höfuðskepnunum, að liann myndi og fyrr verið hafa en himintunglin, og það sáu þeir, ef liann VEIÐIMAÐURINN 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.