Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 9

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 9
Teikning af fyrirhugaðri tilraunaeldisstöð Alþjóðalaxastofnunarinnar. því sem meginreglu, að löndin, sem fóstri laxinn, hafi forgangsrétt til að vemda hann og veiða. Takmarkanir á úthafsveiði. Af því, sem nú var sagt, er augljóst að mikil hreyfing hefur komizt á laxamálin, aðallega vestan hafs. Hefur þegar mikið áunnizt hvað snertir takmarkanir á laxveið- inni í úthafi, einkum við Vestur-Grænland, en þar hefur mest munað um samninga- gerð Bandaríkjanna og Dana þess efnis, að Danir dragi úr veiðum í úthafinu við Vest- ur-Grænland í áföngum til ársins 1975 og hætti þeim á árinu 1976. Byggist sú samn- ingagerð á lögum, sem Bandaríkjaforseti staðfesti í desember 1971. í þeim er for- setanum heimilað að setja hömlur á inn- flutning frá þeim löndum, sem fiska með þeim hætti eða undir þeim kringumstæðum, er dragi úr áhrifum alþjóðlegra fiskvernd- unaráforma. Laxamálafundir. Alþjóðalaxastofnunin hefur haldið tvo fundi, þar sem fjallað hefur verið um sér- fræðileg efni varðandi líf laxins. Fyrri fund- urinn var haldinn í Manchester, New Hampshire, í Bandaríkjunum, 25. og 26. marz 1971. Þar var umræðuefnið laxaeldi. Fluttir voru fjórir fyrirlestrar um það efni af þekktum sérfræðingum á því sviði. Seinni fundurinn var haldinn í sam- vinnu við Laxarannsóknarstofnunina dag- VEIÐIMAÐURINN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.