Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 33

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 33
Barbi Friðriksson formabur SVFR. Starfsemi SVFR. Flutt á Rotaryfundi 1972. Herra forseti! Góðir félagar! Eg hef verið beðinn að segja hér nokkuð frá starfsemi Stangaveiðifélags Reykjavíkur, og er mér það bæði ljúft og skylt. Stangaveiðifélag Reykjavíkur var stofnað vorið 1939 af um 48 manns. Fyrsti formaður félagsins var Gunnar Espólín Benediktsson, hrl. Félagið var stofnað í þeim tilgangi að taka Elliðaámar á leigu til stangaveiði, og samdi félagið við Reykjavíkurbæ um leig- una, en Elliðaámar voru þá þegar orðin eign Reykvíkinga. Eftir niðurlægingartímabil það, sem Ell- iðaárnar höfðu orðið að þola, á tímum kistu- veiði Thomsens, höfðu þær náð sér mjög vel á strik, og það svo, að þær voru um tíma, eftir síðustu aldamót, taldar gjöfulastar laxveiðiáa hérlendis, og ef til vill á öllum Norðurlöndum. Kom það meðal annars fram af ummælum þeirra stangveiðimanna brezkra, sem um árabil höfðu árnar á leigu og loða nöfn þeirra enn við ýmsa beztu veiðistaði í ánum. Það gerðist svo, er virkjunarframkvæmd- ir komu til sögunnar i Elliðaánum, að laxa- stofninn tók að minnka. Er bezt lét, höfðu árnar gefið allt að 1800 laxa á 3 stengur yfir sumarið, en eftir 1926, er stíflur höfðu verið gerðar, bæði við Árbæ og við Elliða- vatn, tók hins vegar fyrir laxagöngur úr ánum í Eliðavatn, og þverár þess, Hólmsá, Suðurá og Bugðu. Þar höfðu verið aðal rið- og uppeldisstöðvamar. Brá nú svo við, að á nokkmm árum minnkaði veiðin úr allt að 1800 löxum í rúma 400. Þótti þá forráða- mönnum Reykjavíkur nauðsynlegt að grípa til ráðstafana til þess að bjarga ánum. Knud Ziemsen, þáverandi borgarstjóri, sýndi mál- inu mikinn áhuga, og fyrir áhuga hans var tekið að kaupa seiði, sem Árni bóndi á Al- viðru við Sog, ræktaði þá í frumstæðu klak- húsi þar eystra. Þetta var að vísu í smáum og endaði með stökki, að annar lax stökk samtímis, 2 til 3 metrum utar, en samhliða þeim, sem var á færinu. Stræðarmunurinn var svo gífurlegur að ég varð alveg undr- andi. Svona stóran lax hafði ég aldrei séð, og ef ég reyni að áætla stærðina, er algjört lágmark, að hann hafi verið helmingi þyngri en sá, sem var á færinu, en trúlegra þætti mér að munurinn væri meiri. Þetta var mjög skemmtileg tilviljun, að laxarnir skyldu stökkva samtímis og svona nálægt hvor öðrum og auðvelda mér þann- ig samanburðinn, og nú efa ég það ekki lengur, að þeir eru til stórir ennþá. VEIÐIMAÐURINN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.