Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Side 68

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Side 68
illihimifl Milward Fishing Tackle Ltd. C. Farlow Ltd. J. S. Sharpes of Aberdeen. ALLT TIL STANGAVEIÐA Sportvörugerðin leitast við að hafa á boðstólum, og í verzlunum um allt land, úrval af valinkunnum veiðivörum: Veiðihjól, í fjölmörgum gerðum og stærðum.--------Laxa- og silungaflugur í gömlum myndum og nýjum, m. a. túpu og hárflugur, lúrur og túpulúrur (Witch Hairlocks). Scottie, Milward og Farlows veiðarfæri eru meðal þeirra allra þekktustu í Bretlandi, og íslenzku Hercon trefjaglersstengurnar hafa fyrir löngu sannað gæði sín og úrvals eiginleika. Þær eru framleiddar af Sportvörugerðinni í mörgum lengdum og afbrigð- um, úr hinu víðkunna bandaríska CONOLON stangaefni. Hvað um MITCHELL hjólin? Bandarísk neytendasamtök segja: „Beztu kaup, sem hægt er að gera“ — og Hardy sérfræðingarnir brezku: ,,Mitchell eru beztu spinnhjól heimsins." Úrvals vörur á sanngjörnu verði. Við bjóðum einnig mjög ódýrar veiðivörur, og ýms- ar þeirra ótrúlega góðar, miðað við hið hagstæða verð þeirra. VEIÐITÆKI ER VINSÆLASTA GJÖF VEIÐIMANNSINS. iSportvöruger&in^ j HALLDÓR ERLENDSSON MÁVAHLÍÐ 41 - SÍMI 18382 „Tæknileg fullkomnun“

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.