Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 43

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 43
Frá Selá i Vopnafirði. Þekktur, islenzkur veiðimaður er að landa 18 p. laxi. Eflaust þekkja ýmsir manninn. Hann er líka kunnur fyrir að taka góðar myndir, en konan hans kann lika nokkuð fyrir sér í listinni og hún tók þessa. Hver er maðurinn? árnar, líkt og hún gerir á Grænlandi enn í dag. Síðan settist hún að í jökullónum og stöðuvötnum, sem mynduðust þegar ísfarg- inu létti af landinu og það fór að rísa úr sæ. Að bleikjan er fiskur, sem bezt þrífst í köldu loftslagi má marka af því, að hún hefur sína mestu útbreiðslu á okkar breidd- argráðum, og allt norður til Grænlands og Svalbarða. Hún hefur lægri kjörhita en urr- iði og lax, og þegar bleikjuvötn hitna um of á sumrin, leitar hún í kaldari ár og læki, sem í vatnið renna. — Þótt bleikjan sé al- gengur fiskur í norðlægum löndum, er hún sá laxfiskanna, sem minnzt hefur verið rannsökuð, og því margt í fari hennar, sem enn er mönnum ráðgáta. Ahugi vísinda- manna á bleikjunni hefur samt vaxið á síð- ustu árum og henni er nú mun meiri gaum- ur gefinn en fyrr. Eitt hið merkilegsta og torráðnasta við hana er það, að í sama vatni virðast oft vera mörg afbrigði eða undirtegundir með mismunandi útlit og hegðun, án þess þó að hægt sé að finna öruggar og óvéfengjanleg- ar staðreyndir, sem leiða í Ijós að um fleiri en eina tegund sé að ræða. VEIÐIMAÐURINN 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.