Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 7

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 7
Alþjóðalaxamálafundurinn var haldinn á Algonquin hóteli, sem þessi mynd er af. ÞÓR GUÐJÓNSSON veiðimálasljóri: ALÞJÓÐLEGUR LAXAMÁLAFUNDUR. Inngangur. Úthafsveiðar á laxi í Norður-Atlantshaf- inu, sem hófust fyrir alvöru við Vestur- Grænland fyrir rúmum áratug, hafa hvatt menn, sem laxamálin snerta, til þess að bindast samtökum um að vinna að því að vernda laxinn fyrir ofveiði og auka laxa- rækt. Samtök hafa verið stofnuð í Norður- Ameríku og í Englandi í þessu skyni. Þó að starfstíminn sé stuttur, er árangur af starfi þeirra umtalsverður, og skulu þessi samtök því kynnt hér lítillega. Alþjóðalaxastofnunin. Alþjóðalaxastofnunin (The International Atlantic Salmon Foundation') var stofn- sett 1968, og hefur hún aðsetur í St. Andrews í Kanada og í New Yorkborg í Bandaríkjunum. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að auknum skilningi á mikil- vægi laxins sem náttúruauðlindar og á verndun hans og viðgangi. Hyggst hún ná markmiði sínu með því að örva og styrkja laxarannsóknir og skynsamlega stjórnun laxveiðimála, að stuðla að því að auka þekkingu á laxinum sem náttúruauðlind, i) í ensku máli er laxinn okkar kenndur við Atlantzhafið og kallaður Atlantzlax til aðgrein- ingar frá sex tegundum af Kyrrahafslaxi. í þess- ari grein verður laxinn okkar einungis kallaður lax samkvæmt okkar venju, en ekki Atlantzlax. VEIÐIMAÐURINN 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.