Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 31

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 31
Þorvaldur Thoroddsen Patreksfirði: Þ eir eru Þessi litla veiðisaga er eingöngu sögð vegna þess að í þeirri veiðiferð, sem hér verður sagt frá, varð ég vitni að því, að í ánum okkar eru ennþá til mjög stórir lax- ar. Síðarihluta dagsins 17. ágúst sl. var ég að veiðum uppi á Laxhólma í Laxá í Aðal- hærði með munnhörpuna ypptir öxlum og segir: „Þetta er allt of háfleygt fyrir mig. Eg veit bara það, að ef ég á eftir að renna hinum megin, þá get ég fullvissað ykkur um, að ekki skal ég líta við neinu minna en Grímsevjarlöxum.“ Það ríkir þögn. Þeir eru eitthvað hugsi þessa stundina veiðimennirnir fjórir. En ein- mitt þannig skulum við yfirgefa þá og hverfa út í svala haustnóttina. Aðeins smá dumbrauð rönd í vestri gefur til kynna, að enn hafi sólin og birtan ekki gefist alveg upp í baráttunni við nóttina og myrkrið. Munnhörpuhljómur hevrist innan frá kof- anum. Sá rauðhærði er farinn að leika ang- urvært kúrekalag. Tónarnir blandast kvaki frá einstæðri lóu. Því skyldu ekki fuglamir geta orðið andvaka, rétt eins og við? Þeir hafa sínar eigin tilfinningar, já og ef til vill vonir. Veiðivonir eru ekki nein séreign veiðimannsins. Allir eiga sínar eigin veiði- vonir. dal. Var ég þarna einn því að veiðifélagam- ir, sem áttu stöngina á móti mér á þessu veiðisvæði, kusu heldur neðra svæðið, sem var frá brún Æðarfossa upp að brú í Laxa- mýrarlandi. Þarna er svo mikil vegalengd á milli svæða, að okkur fannst ekki hag- kvæmt að skiftast á um svæði á miðjum veiðitíma, eins og sumir höfðu gert. Eg hafði ekki áður komið á þennan stað og var því fvrst í nokkrum vafa um, hvar vænleg- ast mundi vera að renna, en fljótlega fékk ég bendingu um það af miklu traðki á eystri bakka hólmans. Eftir að hafa gengið upp eftir bakkanum unz traðkið þraut, fór ég að huga að því að renna. Eg byrjaði með flugu og hafði kastað nokkrum sinnum þegar ég sá stórlax stökkva nokkru neðar og það svo nálægt bakkanum, að leikur einn var að ná með fluguna út á staðinn þar sem hann stökk. Ég færði mig því neðar og kastaði á stað- inn þar sem laxinn hafði stokkið, en ekki leit hann við flugunni. Ég skipti því um flugu nokkrum sinnum og reyndi ýmsar stærðir og gerðir, en ekkert dugði. Meðan ég var með þessar tilraunir sá ég marga laxa stökkva, bæði á svæðinu, sem ég var að kasta á og lengra úti í ánni, bæði fyrir of- an og neðan. Allt var þetta frekar stór lax og engan smálax sá ég stökkva. Eftir að hafa þrautreynt fluguna án ár- angurs, reyndi ég maðk og árangurinn varð VEIÐIMAÐURINN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.