Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 18

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 18
Einn 18 p. úr Brúarhyl í Laxá. — Ljósm. Viggó Jónsson. annarri útgáfu sögunnar stendur svo: . . hafði í hendi fiskistöng ok örriðanet á stöng- unum.“ Gæti það bent til sérstakrar tegund- ar veiðistangar, sem notuð hefði verið í sambandi við netaveiði, en er ekki þekkt nú á tímum. Við látum hér staðar numið og má þó tína margt fleira til ef vel er leitað. „Maður líttu þér nær.“ Margar hættur steðja að laxveiðinni, t. d. úthafsveiðamar, sem hljóta að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir laxa- stofninn fyrr eða síðar, ef ekki tekzt með einhverjum ráðum að komast að samkomu- lagi um takmörkun eða þá helzt banni við þeim. Skuggi hvílir einnig yfir stangaveiði í okkar fögru Laxá í Aðaldal og öllu henn- ar vatnasvæði, ef til þeirra framkvæmda kemur í raforkumálum, sem heyrzt hefur að séu á prjónunum. Við þeim vanda, sem öllum öðrum, þarf að bregðast á sem skyn- samlegastan og hagkvæmastan hátt. Allt líf- ið er barátta og svo verður einnig um lax- veiðimálin. Von okkar allra er fyrst og fremst, að sú eindrægni og samstarfsvilji, sem ríkt hefur í samskiptum veiðieigenda og leigutaka hér við Laxá í Aðaldal, megi haldast, og þá ekki sízt vegna tilkomu hins nýja og glæsilega veiðihúss, sem telja má til mikillar prýði og sómir sér vel í hinu undurfagra umhverfi Laxamýrarlands. Kápumyndin er að þessu sinni af Rieh- ard Buck, formanni CASE, sem eru sam- tök áhugamanna um vemdun Atlantshafs- laxins. Þetta er eiginlega veiðisaga í mynd- um. Vinir Richards Bucks kalla hann stund- um „the grandfather of salmon fishermen.“ Hann er eins konar Walton vorra tíma. Þeir þakka það að miklu leyti skeleggri baráttu hans, að Bandaríkjaþing samþykkti lögin 1971, þar sem forsetanum er heimilað að setja hömlur á innflutning frá þjóðum, sem stunda ofveiði á laxi í úthafinu (sbr. grein Þórs Guðjónssonar veiðimálastjóra hér að framan). Richard Buck kom hingað til lands sl. sumar og veiddi sem gestur SVFR, m. a. í Norðurá og Grímsá. Hann er afburða snjall veiðimaður og náttúruverndarmaður af lífi og sál. Hann flutti hér fyrirlestur um úthafsveiðarnar og aðgerðir gegn þeim — það sem þegar hefur áunnizt og verið er að vinna að. Á myndinni er Buck að veiða í Selá í Vopnafirði og sézt hann þar þreyta 15 p. lax og síðan með hann þegar hann hafði landað honum. 16 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.