Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 6

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 6
inu, er þessi staðhœfing ekki eins fráleit °9 i fljótu bragði var talið þegar hún var sögð. Þeir bjartsýnu vona þó, að í þessu efni og mörgum öðrum standi allt til bóta, og óneitanlega bendir ýmislegt til þess, að mannkynið sé að sjá að sér í umgengninni við náttúruna. Það hefur srnám saman verið að renna upp fyrir fjölda manna víða um lönd, ekki sízt líffræðingum og öðrum vísindamönnum í skyldum greinum, að með sama áfram- haldi yrði innan skamms tíma búið að eyðileggja skilyrðin fyrir mannlífi á jörð- inni. Hún yrði orðinn óbyggUegur hnött- ur. Náttúruverndarmenn úr öllum stétt- um láta og mjög til sín taka síðustu árin og þeim á vonandi eftir að verða mikið ágengt næstu áratugi, enda ekki seinna vænna. Eg hóf þetta spjall með því, að tala um veðrið og það er bezt að enda á því líka. Margir hafa í mín eyru hvartað undan þvi, að sólarleysið mestan hluta sumarsins og síðan skammdegið hafi ill áhrif á sálarlíf sitt, þeir séu þungir í geði, líkamlega þróttlitlir og líti tilver- una fremur dökkurn augum. Það hefur reyndar verið sagt, að margir þyldu skammdegið illa, yrðu jafnvel eitthvað einkennilegir á sálinni. Má vera að ég sé einn af þeim, þótt mér sé það ekki sjálfum Ijóst, og ef til vill kann einhverj- um að detta í liug að þessi pistill minn gæti bent til þess. Hann er eflaust ekki við allra hœfi. Kannski hálfgerðir skammdegisórar. En hvað sem því líður, þá tekur skammdegið enda, sól fer að hækka á lofti og vonirnar um nýtt vor og betra sumar fá vængi. Það er hæpið að flytja lesendum jólakveðjur, því að nokkur óvissa er um, hvort takast muni að koma Veiðimanninum út fyrir jól að þessu sinni. En árs og friðar má óska öllum. Það er óliætt að segja: Gleðilegt nýár. Ritstj. s---------------------------------------------------------\ Olympic Olympic er í fremstu röð japanskra veíðarfæraframleiðenda. Við bjóðum í þeirra umboði og í verziunum um land allt: Stangir og hjól, m. a. lokuð spinnhjól í mjög miklu úrvali. Einnig spæni, háfa, veiðivesti, kompása o. fl. o. fl. í fjölbreyttum gerðum. OLYMPIC GÆÐI OLYMPIC VERÐ SPORTVÖRUGERÐIN Halldór Erlendsson. Mávahlíð 41. Sími 18382. \_________________________________________________________^ 4 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.