Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 42

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 42
ar athuganir sýna næsta ótvírætt, að hrygn- an rann á „laxalyktina“. Sumarið 1981, sama sumarið og hrygn- an okkar gekk í tilraunapollinn, sleppti Pólarlaxstöðin nokkru af stórum og mjög fallegum sjógönguseiðum til hafbeitar á Straumsvíkinni. Endurheimtur þessara seiða reyndust með ólíkindum miklar sumarið 1982 (sennilega 20-30%). Áreið- anlegar tölur um endurheimtaprósentur liggja að vísu ekki fyrir, vegna þess að í lok veiðitímans gengu stórar laxatorfur í ystu lónin og sáust á ferð, en urðu ekki hand- samaðar. Laxinn gekk, að því er virtist, í stórum torfum og stökk mikið á Víkinni og sunnar með ströndinni. Fyrri hluta sumarsins 1982 gekk lax ekki í Straumsvíkurlónin, þótt miklar torf- ur væru úti fyrir á Víkinni. Eg stakk þá upp á því við Pólarlaxmenn, að komið yrði fyrir körfu með laxaseiðum í tilraunapoll- inum og jafnframt gengið frá gildru í mynni hans. Þetta var gert 2. ágúst. Og það var eins og við manninn mælt: Þann 5. ágúst höfðu 170 laxar gengið í Pollinn. Þetta sumar, sem og sumurin 1983 og 1984, sleppti Pólarlax ekki gönguseiðum á Straumsvíkinni, heldur fyrir framan eldis- stöðina. Sumarið 1983 gengu sárafáir lax- ar í Straumsvíkurlón og sama máli gegndi sumarið 1984. 1985 gekk enginn lax í lónin, svo að vitað væri. Þessi ár var körfu eða körfum með laxaseiðum ekki komið fyrir í lónunum. Á þessu tímabili var hafbeitar- laxinn, sem gekk af hafi, veiddur eða af- króaður í sjávarstokk, sem gerður var fyrir framan eldisstöð Pólarlax. Sumarið 1985 var allmiklu af göngu- seiðum sleppt á Straumsvíkinni, en ekki fyrir framan eldisstöðina. M.a. af þessari ástæðu gekk smálaxinn, frá seiðum sem sleppt var á Víkinni árið áður, treglega í stokkinn við eldisstöðina á sumrinu 1986, en 2ja ára lax í hafi (vænn lax) fúslegar, enda óx hann af seiðum sem sleppt var fyrir framan stöðina. Því var að minni til- lögu horfið að því að koma fyrir körfu með laxaseiðum í tilraunapollinum. Það var gert í byrjun ágúst. Og eins og árið 1982 fór laxinn strax að ganga í Pollinn. Skv. síðustu fréttum höfðu alls um 200 laxar horfíð þangað. Af framanskráðu má ráða, að „laxalykt“ sé mikilvæg, og að því er virðist nauðsynleg & Ö* Einkaumboð I. Guðmundsson & co hf. Símar: 24020/11999. 511517VR Silstar veiöihjól í þínum höndum. Fæst í næstu sportvöruverslun 40 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.