Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 43

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 43
við aðstæður eins og í Straumsvíkurlónum, til þess að lax gangi í viðkomandi fersk- vatn. Að vísu eru umrædd lón sérstæð að því leyti, að þar er að kalla ekkert líf þar sem vatnið streymir undan hraununum. En í engu tilviki myndi það skaða að skapa „laxalykt“ eins og að framan er rak- ið, ef ætlunin er að stofna til laxagangna í áður laxlaus ferskvötn. 1. Sjá Arbók Félags áhugamanna um Fiskrækt 1968, bls. 30-37. 2. Sjá Veiðimanninn 1966, árg. 78, bls. 35-38. 3. Sjá Veiðimanninn, apríl 1982, bls. 27-28. Björn Jóhannesson Laxaiðnaður í vanda I. Inngangsorð Það hefur vakið nokkra athygli, hve áhugi og áróður fyrir laxeldi hefur verið áberandi í fjölmiðlum síðustu árin. Er talið, að við Islendingar höfum verið við- bragðsseinir um þróun þessara mála, að við höfum misst af strætisvagninum, sér- staklega ef miðað er við frændur okkar, Norðmenn. Stjórnvöld og lánsfjárstofnan- ir eru sökuð um skilningsskort á þörf fjár- hagsaðstoðar við þessa upprennandi at- vinnugrein. Stofnað hefur verið til félaga- samtaka og fundahalda, þar sem átalinn er sofandaháttur og skilningsleysi hins opin- bera um stuðning við laxaiðnaðinn. Mér er raunar ókunnugt um upphæðir þeirra styrkja, lána og ábyrgða, sem opinberir sjóðir og lánastofnanir hafa þegar látið laxaiðnaðinum í té. En þetta mun vera um- talsvert fjármagn, þegar þess er gætt, að um er að ræða stuðning við tilrauna- og áhættuframkvæmdir að verulegu leyti. Án efa hefur slíkur stuðningur átt nokkurn þátt í því, að upp á síðkastið hefur verið stofnað til fjölmargra laxeldisframkvæmda víðsvegar um landið. Þannig greindi Morgunblaðið nýlega frá því, að í byrjun apríl 1986 hafi 36 seiðaeldisstöðvar og 18 stöðvar sem stunda eða hyggja á matfiska- eldi verið skráðar í landinu. Að mati höf- undar þessara lína hefur hér verið unnið meira af kappi en forsjá, eins og drepið er á hér á eftir. Notuð verður afstceð matsað- ferð, þ.e.a.s. grundvallaraðstæður fyrir laxaiðnað hér við land eru bornar saman við aðstæður í öðrum norðlægum sam- keppnislöndum. Til hagræðis er annars vegar rætt um seiðaeldi, hins vegar um matfískeldi. II. Seiðaeldi 1. Góð aðstaða Vegna jarðvarma, sem víða er að fmna hérlendis, er aðstaða til framleiðslu sjó- VEIÐIMAÐURINN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.