Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 49

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 49
Einar Hannesson Alftá á Mýrum Álftá er í hópi minni laxveiðiáa í landinu. Eigi að síður hefur hún vakið athygli stang- veiðimanna fyrir óvenjulegan stöðugleika í veiði og aukningu, á meðan flestar lax- veiðiár lentu í veiðilægðinni á seinustu ár- um, eins og dæmin sanna. Hún hefur þannig komið skemmtilega á óvart. Árlegt meðaltal veiði í Álftá á árunum 1973-79 var263 stangveiddir laxar, auk sjóbirtings- veiðinnar. Hins vegar hefur árlegt meðaltal seinustu fimm árin, 1981-85, verið 349 laxar. Er aukning því um 32%. Á þessu er auðvitað sú skýring, að unnið hefur verið að fískrækt í Álftá. Þá má einnig nefna í þessu sambandi, að mestur hluti árinnar er innan við 70 metra hæð yfir sjó. Þá er Álftá sambland af lindá og dragá. Ós Álftár í sjó er skammt utar en býlið Álftárós, sem er um 18 km í vestur frá Borgarnesi. Efstu drög að ánni eru inni á Hraundal, um 30 km frá sjó, en áin sjálf á upptök í jaðri Álftárhrauns, skammt frá býlinu Álftá. Um 6 km frá upptökum fellur í Álftá áin Veitá, sem á efstu drög inni á Hraundal, sem fyrr greinir. Eftir Veitá kemst sjógenginn fískur um 10 km vega- lengd, eða nokkru ofar en Hraundalsrétt hjá Syðri-Hraundal. Sjógenginn fiskur kemst því um 30 km leið eftir ánum. Vatnasvið Álftár í sjávarósi er 118 km2. Netaveiði hætt Þegar veiðifélagið var stofnað um ána Einar Hannesson, fulltrúi á Veiðimála- stofnuninni, hefur skrifað fjölda greina um veiðimál í blöð og tímarit, m.a. margar í Veiðimanninn. Hér frceðir hann lesendur bláðsins um eina af smarri laxveiðiánum, sem hefur ,,komið skemmtilega á óvart“. 1971, hafði lengst af verið stunduð neta- veiði í Álftá, eins og í öðrum laxveiðiám í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Horfið var alveg frá netaveiði 1973 og eingöngu veitt eftir það á stöng. Um 40 ára skeið hafði verið stunduð reglulega stangveiði í efri hluta Álftár, en netaveiði eins og áður segir á neðri hluta hennar. Það var Sigurður Guðbrandsson (1902-1984), mjólkurbú- stjóri í Borgarnesi, en hann var ættaður frá VEIÐIMAÐURINN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.