Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 54

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 54
Elliðaár 1986 Alls veiddust 1082 laxar sumarið 1986, en það er heldur lakara en í fyrra, þá veiddust 1155 laxar (1984 : 1331, 1983 : 1508, 1982 : 1219). Þetta er það lakasta síðan 1981, en þá veiddust 1074 laxar. Veiðin skiptist þannig eftir kyni og veiðitækjum: Hængar .................. 448 41,4% Hrygnur ................. 634 58,6% Veitt á maðk ............ 683 63,1% Veitt á flugu ........... 399 36,9% Heildarþungi veiðinnar var 2965,5 kg og meðalþyngdin því 2,705 kg, sem er aðeins betra en í fyrra, en þá var meðal- þyngdin 2,558 kg. Engin stórlaxaganga kom, eins og búist hafði verið við, en einn 17 punda lax veiddist á maðk í Skáfossum 31. júlí. Laxateljarinn við Rafstöð sýndi, að 2392 laxar höfðu farið þar um. A síðast- liðnu ári voru þeir 2589. Nokkuð hefur dregið úr veiði á neðsta hluta árinnar á undanförnum árum, og er það trúlega vegna aukinna mannaferða á þessu svæði. Veiðin skiptist þannig á tímabil: 10.-20. júní ................. 106 laxar 21.-30. júní .................. 82 1.-15. júlí ................ 290 - 16.-31. júlí ................. 208 - 1.-15. ágúst ............... 195 16.-31. ágúst ................ 114 1,- 9. september .... 87 Veiðin skiptist þannig eftir þyngd: 3/2 pund, 49/3, 14/3'/2, 305/4, 32/4 /2, 255/5, 43/5‘/2, 189/6, ll/6'/2, 75/7, 2/7 ‘/2, 41/8, 4/8'/2, 12/9, 3/9 '/>, 9/10, 4/IOV2, 8/11, 2/11'/2, 9/12, 3/13, 1/131/2, 5/14, l/14!/2, 1/15 og 1/17 pund. Eftir svæðum skiptist veiðin þannig, að frá sjó að teljara veiddust 269 laxar, frá teljara að Árbæjarstíflu 169 og frá Ár- bæjarstíflu upp í Gjávaðshyl 644 laxar. Veiðin hófst að venju 10. júní og var for- ráðamönnum borgarinnar og Rafmagns- veitu Reykjavíkur boðið að opna árnar. Veiddust átta laxar þennan dag, en teljar- inn við kistu sýndi, að 58 laxar væru komn- ir upp fyrir. Vegna lítillar úrkomu á sumrinu og lítilla snjóa í Bláfjöllum varð vatnsmagn ánna, þegar fór að líða á sumarið, aðeins þriðjungur af meðalrennsli, sem er 5,5 mV sek. Auk þess fór vatnshitastigið marga daga upp í 16-18° C, og er þetta vafalaust ástæða þess, að suma daga veiddist svo til ekkert. Varsla við árnar var samkvæmt samn- ingi Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Se- curitas. Einhver smávegis afskipti þurfti að hafa af aðilum, sem voru þarna án veiði- leyfis. Stærsta flugulaxinn sumarið 1986 veiddi Haraldur Guðjónsson þann 18. ágúst á Hrauninu. Var þetta 15 punda hængur, en flugan Dentist nr. 8. Eftir veiðistöðum skiptist veiðin þannig: 52 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.