Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 41

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 41
Björn Jóhannesson Um „laxalykt“ Þegar ég, ásamt félögum mínum, málara- meisturunum Marinó og Kristni Guð- mundssonum, vann að tilraun með flutn- ing á bleiklaxi frá Alaska til Islands á árun- um 1965 og 19661 , gengum við frá til- raunapolli í Straumsvíkurlónum, þar sem seiðum var haldið þar til þeim var sleppt til sjávar. í mynni Pollsins var komið fyrir gildru, þannig að laxinn gat gengið í Poll- inn, en komst ekki þaðan út. Athuganir okkar höfðu sýnt, að laxa- seiði silfruðust eða smoltuðu í 4°C jafn- heitu vatni þessa tilraunapolls og gengu til sjávar2. Af ástæðum, sem ekki verða rakt- ar hér, var það fyrst sumarið 1980, að um 100 sjógönguseiðum var sleppt úr körfu í tilraunapollinum þann 15. júní, eftir 55 daga dvöl í körfunni. Mér var kunnugt um tilgátu norska vísindamannsins Nordeng, sem í megin- atriðum boðar, að laxar gangi ekki í fersk- vatn nema þar séu fyrir laxaseiði, er gefa frá sér svokallaða „pheromones11. A al- þýðlegu máli er talað um að laxinn gefi frá sér eða skapi „laxalykt“. Vegna þessarar tilgátu komum við fé- lagarnir fyrir sömu körfunni sumarið 1981 í tilraunapollinum og héldum í henni um 50 laxaseiðum sumarlangt. Hér um bil öll þessi seiði lifðu af án fóðurs í 84 daga í hinu kalda vatni. Og 6. september 1981 skilaði sér 4 Zi punds hrygna í tilrauna- pollinn og lagðist í skugga körfunnar3. Raunar vissum við þá ekki hvort hrygnan myndi hafa gengið í Pollinn, hefðu þar ekki verið fyrir laxaseiði. En neðangreind- Dr. Björn Jóhannesson er verkfraðingur og jarðvegsfraðingur. Hann hefur skrifað greinar um Atlantshafslaxinn í blöð og tímarit, m.a. Veiðimanninn, sem birtir hér tvar greinar, sem Björn hefur sent blaðinu. í bréfi til ritstjóra, sem fylgdi fyrri grein- inni, segir Björn m.a.:,,... égerþess nasta viss, að hvergi í löndunum við norðanvert Atlantshaf séu til staðar svo ótrúlega góðar aðstaður til að kanna sannleiksgildi,,laxa- lyktar“-kenningar Nordeng og í Straums- vík. Auk þess munu naumast hafa skapast annars staðar svo fyrirhafnarlitlar og kostnaðarlausar, ncestum sjálfgerðar, að- stceður til að kanna sannleiksgildi þessarar kenningar“. VEIÐIMAÐURINN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.