Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 15
O FERSKVATNSELDI • HAFBEIT A STRANDELDI A SJÓKVÍAR Mynd 1. Helstu eldis- og hafbeitarstöðvar á Islandi. Dæmi um þetta eru Hólastöðin í Hjalta- dal og Fiskræktarstöð Vesturlands í Borgarfirði. í þeim tilfellum er heppilegra að frárennsli stöðvanna sé í vatnsmiklar ár sem ekki hafa mikla laxaframleiðslu. Stað- setning Hólastöðvarinnar er að þessu leyti eins og best verður kosið, hvað varðar lífrænan úrgang sem fer í fremur snauða á. Þá er ekki teljandi laxaframleiðsla í Hjaltadalsá. Öðru máli gegnir um Fisk- ræktarstöð Vesturlands sem hefur frá- rennsli í Hvítá í Borgarfirði, sem er móðurá eins gjöfulasta laxveiðisvæðis landsins. Hinsvegar er laxaseiða- framleiðsla í Hvítá ofan til mun minm en í bergvatnsánum sem í hana renna og smit- og mengunarhætta frá stöðinni því minni heldur en ef hún væri staðsett við einhverja bergvatnsána. Hafbeit Auk stöðva, sem staðsettar eru uppi í landi, er oft rætt um hættu sem veiðiám hér á landi gæti stafað af hafbeitarstöðvum og stöðvum sem ala lax í sjókvíum. Hafbeit hefur verið stunduð hér á landi allt frá stofnun Laxeldisstöðvar ríkisins upp úr 1960. I fyrstu var framleiðslan tiltölulega lítil, miðað við laxveiðina, en á síðasta ári var rúmlega þriðjungur af laxveiðinni úr hafbeit. Með mikilli aukningu í gönguseiða- 13 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.