Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Síða 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Síða 15
O FERSKVATNSELDI • HAFBEIT A STRANDELDI A SJÓKVÍAR Mynd 1. Helstu eldis- og hafbeitarstöðvar á Islandi. Dæmi um þetta eru Hólastöðin í Hjalta- dal og Fiskræktarstöð Vesturlands í Borgarfirði. í þeim tilfellum er heppilegra að frárennsli stöðvanna sé í vatnsmiklar ár sem ekki hafa mikla laxaframleiðslu. Stað- setning Hólastöðvarinnar er að þessu leyti eins og best verður kosið, hvað varðar lífrænan úrgang sem fer í fremur snauða á. Þá er ekki teljandi laxaframleiðsla í Hjaltadalsá. Öðru máli gegnir um Fisk- ræktarstöð Vesturlands sem hefur frá- rennsli í Hvítá í Borgarfirði, sem er móðurá eins gjöfulasta laxveiðisvæðis landsins. Hinsvegar er laxaseiða- framleiðsla í Hvítá ofan til mun minm en í bergvatnsánum sem í hana renna og smit- og mengunarhætta frá stöðinni því minni heldur en ef hún væri staðsett við einhverja bergvatnsána. Hafbeit Auk stöðva, sem staðsettar eru uppi í landi, er oft rætt um hættu sem veiðiám hér á landi gæti stafað af hafbeitarstöðvum og stöðvum sem ala lax í sjókvíum. Hafbeit hefur verið stunduð hér á landi allt frá stofnun Laxeldisstöðvar ríkisins upp úr 1960. I fyrstu var framleiðslan tiltölulega lítil, miðað við laxveiðina, en á síðasta ári var rúmlega þriðjungur af laxveiðinni úr hafbeit. Með mikilli aukningu í gönguseiða- 13 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.