Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 58

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 58
Veiðipósturinn Einn af lesendum Veiðimannsins hringdi og óskaði að koma á framfæri athugasemd vegna greinar, sem Sigvaldi H. Pétursson skrifaði í síðasta tölublað og nefndist „Um rétta meðferð á veiddum fiski“. Það sem þessi lesandi hafði einkum við að athuga, var eftirfarandi í grein Sigvalda: „Samkvæmt viðtali við nokkra þá sem keypt hafa lax af stangveiðimönnum telja þeir sig ekki geta það lengur. Eldisfiskur- inn sé svo miklu betri“. Einnig þessi setn- ing: „Eins og staðan er nú, mun eldisfísk- urinn hafa þó nokkra yfirburði“. Það er hins vegar álit fyrrgreinds les- anda, að eldislaxinn jafnist engan veginn á við villta laxinn, sem sé miklu betri til matar. Þetta kemur reyndar einnig fram í grein Sigvalda, en þar segir: „Enginn dregur í efa, að fiskur sem vex á náttúrlegan hátt er ljúffengastur, - ef farið er með hann á réttan hátt eftir að hann er veiddur“. Við höfðum samband við verzlun hér í Reykjavík, sem kaupir mikið magn af laxi, bæði hafbeitarlaxi, eldislaxi, netalaxi og stangveiddum laxi. Þessi verzlun selur mikið af ferskum laxi, bæði til einstaklinga, en einnig til mötuneyta, skipa o.fl. Þarna fer einnig fram vinnsla, m.a. reyking á laxi í stórum stíl. Starfsmennirnir eiga því að vera vel dómbærir um gæði. Þarna fengum við þær upplýsingar hjá þeim sem taka við laxinum, gera að hon- um, skera hann niður til neyzlu og flaka hann til reykingar, að mikill munur þyki á gæðum villta laxins og eldislaxins. Eldis- laxinn sé miklu ljósari á holdið en villti lax- inn og þyki því ekki eins falleg matvara, en einnig sé holdið gjarnan líkara fiskhlaupi en fiski og geti eldislaxinn verið erfiður í 56 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.