AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 3

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 3
GORI design gruppen II3 Hvað er viðarvörn? I Sveppagróður er alvarlegasta hætta sem steðjar að viði en til þess að hann kvikni þarf viðurinn að hafa í sér nægan raka. t>ess vegna þarf að tryggja að rakinn í viðnum fari ekki yfir 20%. Algengustu tegundir sveppagróðurs eru hússveppur, sáld- sveppur og tárasveppur sem hérersýndur. Svona lítur viður út eftir margra ára áhrif veðurs og vinda. Viðhaldinuerbest sinnt með því að nota GORI77 eða GORI88 yfirborðsvörn sem ver viðinn fyrir myglu og fúa. Brýnt er að halda raka í timbri neðan við 20%. Með því móti er komið í veg fyrir að fúasveppir fái þrifist í því. Með réttri notkun getur viðurinn unnið gegn því að hann verði fyrir skemmdum. Timbur sem er undir beru lofti þarf að verjafyrirsólarljósi, vindum og rigningu. Hér á landi er nauðsynlegt að verja timbur með kemískri viðarvörn. Best er að nota einungis við sem hefur verið gagnvarinn eða meðhöndlaður með GORI 22viðarvörn. Hún ver viðinn fyrir fúasveppum. Eftir gagnvörn þarf að meðhöndla yfirborð viðarinssérstaklega. t>á hrindir hann frá sér vatni og verst eyðingarmætti sólarljóssins. Notiðannað hvort GORI77 eða GORI 88 sem ver viðinn fyrir myglu og grágeit. Eftir votviðrasaman vetur gera grænir þörungar iðulega vart við sig. Rakinn í viðnum er oftast yfir 20% og því er brýnt að fj arlægj a þörungana áður en farið er aðsinnavenjulegu viðhaldi. Það má gera með GORI þörungaeyði sem ver viðinn í langan tíma gegn ásókn þörunga. Þetta yfirborð er illa sprungið og gleypir í sig mikinnraka. Hérerþví kjörinn vettvangur fyrir sveppagróður. Með því að bera 0,2 lítra af GORI22 viðarvörn á hvern fermetra má draga verulega úr hætt- unni á að sveppir kvikni í viðnum. Síðanerréttað bera á viðinn GORI77 eða GORI88 yfirborðsvörn. GORI sinnir viðarvörn, jafnt á lifandi trjám í skógi, timbri sem hráefni og hvers kyns mannvirkjum úr timbri, nýj um og gömlum. ' i 'I 4 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.