AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 60

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 60
UM HUSSTJORNARKERFL þróun þeirra og notkun ÞRÖSTUR HELGASON VERKFRÆÐINGUR Myndin sýnir samtengingu og samskipti ó milli kerfa í hússtjórnarkerfi. Þróun stjómkerfa í byggingum undanfarin ár hefur orðið í þá veru að tölvustýringar eru orðnar nær allsráðandi og er nú svo komið að tölvustýringar em að verða ódýrasti kosturinn til stýringa á loftræstikerfum, þó lítil séu. Önnur kerfi, svo sem aðgangskortakerfi, brunavið- vörunarkerfi og öryggiskerfi, fást ekki lengur án þess að í þeim sé lítil stjómtölva. Tölvuvæðing stýringa í byggingum hefur gert það mögulegt að tengja sérkerfi bygginga saman á einni gagnalínu eða í gegnum símalínu og safna þannig upplýsingum og þjónustu við þessi kerfi á einn stað í eitt kerfi, hússtjómarkerfi. Hússtjómarkerfi hafa verið sett upp í nokkrum af nýjustu byggingum hérlendis, svo sem Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Perlunni, Ráðhúsi Reykjavíkur og Kringlunni Sá hluti hússtjómarkerfis sem snýr að notanda, sem í flestum tilfellum er húsvörður, er öflug PC-tölva með grafískum litaskjá og prentara. Með myndrænni fram- setningu á tölvuskjá hefur notandi kerfisins möguleika á að kalla fram skjámyndir af hinum ýmsu kerfum hússins. Með því að velja sífellt sérhæfðari myndir á skjá getur notandi skoðað stöðu á nær öllum einingum kerfisins, svo sem gildi á hitaskynjara, rakaskynjara eða stöðu hurða- læsinga o.s.frv. Með hússtjómarkerfi getur notandi fy lgst með orkunotkun, rakastigi, hitastigi og öðrum áhugaverðum gildum á afmörkuðu svæði innan hússins eða fengið meðaltalstölur yfir ákveðin svæði. Öll þessi gildi getur notandi síðan sett fram í línuriti sem skráir feril viðkomandi skynjara, eða skrifað út í töflur sem sýna hitastig og fleira skráð yfir ákveðinn tíma. Notandi kerfisins hefur möguleika á að breyta óskgildum kerfisins. T.d. getur hann breytt óskgildum fyrir hita- eða rakastig á mismunandi stöðum í byggingu, skilgreint tímasetningu ljósakveikinga, skilgreint aðgangsheimildir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.