AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 69
Nye hpjhastighedslinjer (HH) .11- eícsisterende (Sep 1991)s mmmmmm projekterede (2010) ...... Linjer der omdannes til HH (2010) ---------- Korresponderende linjer mellem HH og forbindelser (2010) __________ Andre linjer der har Fællesskabets interesse Q Npgleforbindelser, der underspges nærmere Mynd 4. Tillaga að hraðlestum í Evrópu, árið 2010. ORKUMÁL Flutningur orku um sæstreng til Evrópu hefur verið á dagskrá hér á landi að undanförnu og því er fróðlegt að fjalla nokkuð um það hvemig orkubúskap Evrópu er háttað. Evrópubandalagið ermjög öðmm háð í orkumálum. Það þarf að flytja tæplega helming allrar orkunotkunar sinnar inn. Stóra-Bretland er best sett og flytur nær ekkert inn en Portúgal og Italía verða að flytja nær alla orku sem þau nota frá öðrum löndum. Þegar Innri markaðurinn kemur til framkvæmda verður heimilt að selja raforku og gas frjálst milli landa en á því hafa verið hindranir til þessa. Því er nauðsynlegt að skipuleggja flutningakerf i fyrir báðar þessar tegundir orku fyrir bandalagið í heild enda ekki talið að frjáls markaður geti byggt slík dreifikerfi sem tryggi neytendum eins ódýra orku og mögulegt er. Raforkumálin eru sérstaklega áhugaverð fyrir okkur Islendinga. í framtíðaráætlun bandalagsins er gert ráð fyrir því að erfitt kunni að reynast að koma nýjum varmaorkuverum fyrir vegna umhverfissjónarmiða og að skipuleggja verði flutningsleiðir, „ganga“, gegnum banda- lagslöndin fyrir nýjar flutningslínur. Bandalagið gerir þ ví ráð fyrir því að það muni í framtíðinni kaupa verulegt magn orku frá nálægum löndum, bæði gas og raforku. Eru þar nefnd til lönd allt í kringum bandalagið, jafnvel frá Afríku. Ef eitthvað af þeirri orku er framleitt meðbrunakolaeðaolíuhefurmengunarvandibandalagsins verið fluttur út og verður höfuðverkur annarra en Evrópubúa. NIÐURLAG í þessari grein hefur veriðfjallað um nokkuratriði varðandi þróun Evrópu á næstu árum. Þrátt fyrir það að Evrópubúar hafi á sér það orð að þeir vilji halda í gamla siði, byggi á gamalli hefð og vilji jafnvel engu breyta er greinilegt að þeir huga vandlega til framtíðar og ætla sér stóra hluti. Ekki eru allir sammála því að Evrópa verði sá nafli alheimsins sem ráðamenn Evrópubandalagsins hafa haldið fram. Ef til vill verða ný vaxtar- og þar með áhrifasvæði heimsins í Asíu og Suður-Ameríku. I öllu falli er ljóst að þar er mannfjöldinn mestur og þar hefur orðið mjög mikill hag vöxtur. Landakortið mun þv í brey tast víðar í heiminum en í Evrópu.B 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.