AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 26
J 1980-89. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK. HVERFI Á ÁRTÚNSHOLTI. 137 íbúðir í 25 fjölbýlis - og raðhúsum 1983-85. Arkitektar: Teiknistofan Armúla 6. húsagerd A I' M œjT iBfljHM LJ JJ IZSm2 r-| 1 i, r: f_crJ*!lkJijn7o 0- - I - ^m2- 'Th Öeymsö ; _ ihjcn V/ 12.6m2 ) tZI tgjjn IHfflBil |TIoqMí i • 2. hœd Eftir 1980 voru ýmsar þær forsendur teknar til endurmats, sem ráðið höfðu miklu um tilhögun félagslegrar íbúða- byggðar á áratugnum á undan. Horfið var frá þeim stórgerða mælikvarða, semeinkenndi húsgerðirog mótun skipulags í Breiðholti. Ofuráhersla á stöðlun og fjöldaframleiðslu hafði leitt af sér umhverfi, sem að margra mati var einhæft og fráhrindandi. Skýringa á félagslegum vandamálum var m.a. leitað í of háu hlutfalli tekjulágra íbúa í sama hverfinu. I hverfinu á Artúnsholti er byggðin brotin upp í litlar einingar, sem skipað er niður umhverfis lauslega afmark- aðar þyrpingar. Húsin eru einnar og tveggja hæða, öll með háu risi en án kjallara. Um er að ræða sambland af fjöl- býlis- og raðhúsum, þar sem allar íbúðir hafa sjálfstæðan inngang, ýmist frá lóð eða af opnum svalagangi. í raðhúsum og efri hæð fjölbýlishúsa eru íbúðimar á tveimur hæðum, með stofu niðri og svefnherbergjum í risi. Áneðrihæðfjölbýlishúsaerueinnarhæðaríbúðir. Bifreiða- stæði eru að hluta til í neðanjarðarbílskýlum. Að fenginni reynslu hefur félagslegum íbúðum verið dreift á fleiri og smærri byggingarsvæði á síðustu árum. Auk hverfisins á Ártúnsholti stóðu Verkamannabústaðir í Reykjavík fyrir byggingu íbúða í Neðstaleiti, á Eiðsgranda og í Folda - Hamra- og Húsahverfi íGrafarvogi. Vaxandi áhersla er lögð á smærri einingar og sérbýli, t.d. í raðhúsum og fjórbýlishúsum. I fjölbýli hafa svalagangshús með opnum svalagangi verið algengust. Þó eru frá þessu undantekningar, t.d. eru fjölbýlishús við Neðstaleiti og Bláhamra byggð sem lyftuhús. I júní 1990 tók Hús- næðisnefnd Reykjavíkur við þeim verkefnum, sem Verka- mannabústaðir í Reykjavík höfðu sinnt. ■ 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.