AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 65

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 65
múrvegginn eftir þörfum hvers og eins. Múrveggurinn gegnir jafnframt hlutverki hitageymis, sem neysluvatnið erlátið streymaum. Vegnaeinfaldrar grunnmyndarmætti fjöldaframleiða húsin í mismunandi einingum, allt eftir þörfum íbúanna. Samkvæmtmódúlkerfi, sem hönnuðurinn hefur þróað, verða útveggir gerðir úr timbri, múrsteini og gleri, í samræmi við grunnmynd hverrar íbúðar og óskir hvers og eins. Þetta er frumleg tillaga sem styðst við arfleifð frá módernismanum í arkitektúr.“ „Eg vona að íbúamir verði sem fyrst með í hönnuninni. Þannig er hægt að klæðskerasauma hús handa hverjum og einum,“ segir Kristjana. Samkvæmt vinningstillögunni geta íbúamir haft meiri áhrif á íbúðir sínar en almennt gerist á öðrum sambærilegum svæðunr íbúamir geta sjálfir ráðið stærð og lögun hússins síns, en „módúlkeríið" sem notað er við byggingu húsanna auðveldar þetta. „FLATT ÞAK" ER EKKI flatt ÞAK! Flötu þökin, sem gert er ráð fyrir að séu á húsunum, gætu gert Finna óttaslegna, en Kristjana vill taka það fram að eiginlega eru þau ekki flöt, þó þau sýnist vera það. Þökin eru með örlitlum halla og á þeim er þakskegg svo vatnið geti runnið burt. Flatt þak er í sjálfu sér ekki slæm lausn - ef það er rétt gert. Ég veit að í Finnlandi hefur verið mikið talað um flöt þök sem byggð voru á áttunda áratugnum og lekavandamál þeirra. Þetta illa umtal á rætur að rekja til þess að þá voru þökin vitlaust upp byggð. MIÐJUMÚR SAFNAR í SIG HITA Vegna „módúlkerfisins“, sem notað er, er auðvelt að breyta húsunum eftir á. I reyndinni þýðir það að mögulegt er að stækka húsin. „Hver ætli fari svo sem að minnka húsið sitt þó svo það væri mögulegt," segir Kristjana. Það sem er ákveðið er einungis það, að blautrýmin og eldhúsið séu í miðju hússins beggja vegna við miðjumúrinn. Hann safnar í sig hita, sem kemur frá arninum og sánunni, og gefur hann svo aftur til annarra rýma í íbúðinni. Kristjana lagði til að í útveggjum hússinsyrðu hefðbundin finnsk byggingarefni: timbur, tígulsteinn og gler. I samkeppnistillögu Kristjönu voru 11 hús á svæðinu, en nú hefur fjöldi þeirra verið skorinn niður í 10. Þannig verðureftir stórt autt svæði, ímiðjunni, sem er sameiginlegt með öllum húsunum. ÍSLENSKUR UPPRUNI EKKI HINDRUN FYRIR AÐ HANNA í FINNLANDI Að mati Kristjönu er íslenskur uppruni engin hindrun fyrir arkitekt að teikna hús í Finnlandi, þó svo að á íslandi vaxi t.d. ekki skógur að neinu marki. „Ég er að læra í Noregi og þar hef ég vanist því að sjá tré. Ég hef haft mikil tengsl við Finnland og saga finnsks ark.itektúrs tengist námi mínu í Osló. Sattaðsegjalæraallirtilvonandiíslenskirarkitektar erlendis. Á íslandi er ekki skóli fyrir arkitekta. Auk Kristjönu tóku fjórir aðrir nemendur frá Arkitekta- skólanum í Osló þátt í samkeppninni og alls bárust 59 tilllögurísamkeppninni.Tímaritið Arkitektúrog skipulag óskar Kristjönu til hamingju með þennan árangur. ■ m TIL R/MTUMRt Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ GREIÐSLUSKILMÁLAR. [/r/* Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ‘S 622901 og 622900 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.