AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 80
1. Samspil byggingarhluta. 2. Gufuveggur. 3. Náttúran í nýjum búningi. 4. Rannsóknarstöð á Mývatni. 5. Sýningarsalur, kaffistofa og skrifstofubygging. 6. Staðsetning upplýsingamiðstöðvar fyrir náftúruvísindi. og fegurðar. Jafnframt því að leita þama fróðleiks er hugmy ndin að fólk hafi ánægj u af þ ví að sækja bygginguna heim. Hún samanstendur af tveimur byggingarhlutum, annars vegar skrifstofubyggingu og hins vegar byggingu fyrir almenning. Sú starfsemi sem fer fram í skrifstofu- byggingunni er útgáfa tímarits um náttúruvísindi og skipu- lag sýninga er snúa að náttúruvísindum. í byggingunni fyrir almenning eru sýningarsalir, kaffihús, vinnustofur, bókasafn, veitingasalur, kvikmyndasalur, bar o.fl. SAMSPIL BYGGINGAR OG NÁTTÚRU Samspil byggingar og náttúru getur verið af mörgum toga. í Mývatns-verkefninu kom þetta samspil fram í formi byggingarinnar og tengingu hennar við náttúruna. I Reykja- vík leitast ég við að endurspegla sérstöðu náttúrunnar í arkitektúr byggingarinnar. Þar dreg ég fram kraft og fegurð íslenskrar náttúru. Mjög mikilvægt er að tengja bygginguna við það flæði sem fer um hana á milli Austurvallar og Hótel íslands plansins. Þar er mikill veggur sem heldur uppi burðarvirki útveggja og þaksins. Efri gólffletir skrifstofubyggingarinnar hanga einnig úr þessu burðarvirki. Veggurinn er gerður úr rekavið, stáli og gleri og er fullur af gufu. Með tímanum veðrast rekaviðurinn og verður gulgrænn á litinn. Öll tengsli á milli skrifstofuhlutans og almenningshlutans fara einnig um þennan gufuvegg. Hliðin er snýr að Austurstræti bognar út og samstendur af stáli og glerklæðningu sem hefur að geyma vökva er umbreytist í kristalla með misjöfnum litum eftir birtu, hitastigi, loftþrýstingi o.fl. Þessi veggur dregur fólk inn í almennings- sali byggingarinnar frá Austurstræti. Þessi hluti byggingarinnar er myndaður af gólfflötum er hafa sjálfstætt burðarvirki sem heldurþeim uppi og myndar veggi sem skipta rýminu. Undir almenningssölunum hefur verið grafið í jörðu þannig að þegar fólk gengur um sali byggingarinnar upplifir það hversu hátt sjórinn liggur undir Reykjavík og sér mun á flóði og fjöru. Allan tímann upplifir gesturinn mjög ólíka hluti úr náttúrunni sem færðir hafa verið í nýjan búning sem endurspegla fjölbreytileika hennar. ■ 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.