AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 114
NYJUNGAR
NÝJUNG HJÁ JOHAN RÖNNING HF
Johan Rönning hf. kynnir brunaþéttiefni frá
fyrirtcekinu FireSeal. Þetta eru níu mismunandi
kerfi til aö þétta leiösiugöt á eldvarnarveggjum
(B60-A120).
Til aö takmarka skemmdir af eldi og reyk er
nauðsynlegt aö hefta útbreiöslu hans. Eldur á oft
greiða leið um göt sem gerð hafa verið á
eldvarnarveggi, vegna lagna s.s. rafstrengja,
loftrœsistokka og röralagna, nema frágangur
þessara leiðslugata sé með góðum og
viðurkenndum hœtti. Þéttiefnin frá FireSeai
mynda eld-, reyk-, gas-, og vatnsþolnar þéttingar
sem viðurkenndar eru af Brunamálastofnun
ríkisins,
Johan Rönning hf. hefur viðurkenningu FireSeal
sem faglegur sölu- og þjónustu aðili við
uppsetningu kerfanna. Við gerum fúslega tilboð
í efni og uppsetningu brunaþéttikerfa.
En eldvarnir þurfa ekki að vera dýrar og kosta t.d.
ódýrustu kerfin kr. 1100,-.
Johan Rönning h.f var stofnað árið 1933. Aðal
viðskiptasvið er innflutningur og sala á
rafmagnsvörum og rafbúnaði.
VÍRNET HF. ÍSLENSKUR BYSSUSAUMUR
Vírnet hf. í Borgarnesi hóf saumframeiðslu 1956. í
upphafi voru eingöngu framleiddar fáeinar
tegundir af svörtum saum. Tegundum hefur
fjölgað jafnt og þétt, og eru nú um 60 talsins og
flestar fáanleger í tvennskonar pakkningum.
Miklar framfarir hafa einnig orðið í húðun saums
og er vöruvöndun efst á blaði.
Vírnet hf. er nú að koma á markað sínu yngsta
afkvœmi: ÍSLENSKUM BYSSUSAUM. Söluaðilar í
Reykjavík og annarsstaðar eru að taka vöruna
inn til sín. Nýji byssusaumurinn erístrimlum, 30stk.
íhverjum og lOOstrimlarí pakkningu. Stœrðireru
fjórar, 50, 65, 75, og 90 mm.
Byssusaumurinn er heitgalvanhúðaður með
endurbcettri tcekni og gengur lipurt í gegnum
byssuna. Flann passar í allar byssur er hafa 21°
halla t.d. B.e.a., Berryfast, Duofast og Flaubolt-
byssur.
Það hefur tekið nokkurn tíma að koma þessari
nýju íslensku framleiðslu á markað og er vandað
til hennar. VÍRNET HF. sendi út „prufuframleiðslu",
fékk svörun notenda, breytti og bcetti að þeirra
þörfum. Markmið VÍRNETS er að framleiða góða
vöru sem iðnaðrarmaðurinn vill. Er þetta liður í
því.
ARKITEKTUR
VERKTÆKNI OG SKIPULAG
ÁSKRIFT 1993
Ég óska að greiða áskriftargjald að Arkitektúr og skipulag árlega með greiðslukorti þar til fyrirmœli
berast um annað:
Nafn Kennitala
Heimili Staður Póstn
Euro Visa Kortnúmer.... Gildirtil
Áskriftargjald hérlendis er KR. 2500 og USD. 75.00 erlendis. Sendiðtil SAV, Garðastrœti 17,101, Reykjavík,
ísland.
Eða hringið (91) 616577, Fax: 616571. Sé greitt með gíró eða í sparisjóðum: Banki: 1135, reikn: 7737,
kennitala: 490388-1419.