AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 32

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 32
Líkan, síðara þrep. 2. SÆTI Höfundar: Siguröur Halldórsson, arkitekt, Sigbjörn Kjartansson, arkitekt, Hans-Olav Andersen, arkitekt, og Sigríður Magnúsdóttir, arkitekt. Aöstoö: Líkan: Edda Einarsdóttir, arkitekt. MARKMIÐ Krafan um hagkvæmt og heilsusamlegt húsnæði á jafnan rétt á sér í dag eins og á millistríðsárum þegar fyrstu félagslegu íbúðimar voru byggðar hér á landi. Hin seinni ár hefur verið reynt að ná hagkvæmni í íbúðarbyggingum með því að auka gólfflatarmál miðað við utanmál húsa. Afleiðingamar eru oft á tíðum dimmar og illa skipulagðar íbúðir og breiðir byggingamassar, sem hafa neikvæð áhrif á rýmismyndun utanhúss. í þessari tillögu er farin önnur leið. Lögð áhersla á mjóar byggingar sem auðvelt er að móta og raða saman í heillegt hverfi. Allar íbúðimar tengjast umhverfinu vel og hafa útsýni og/eða útganga til minnst tveggja átta. Ibúarnir eiga þannig greiðan aðgang að sínu nánasta umhverfi, auk þess að hafa útsýni til víðáttu náttúrunnar. Sá skilningur er hér til grundvallar að „hagkvæmt“ þýði einfalt og rökrétt í uppbyggingu og innra skipulagi og að „heilsusamlegt" þýði að öllum þáttum daglegs lífs séu ætluð rými sem hafa eðlilegt samhengi sín á milli og við ytra umhverfi. Naumar fjárveitingar mega aldrei verða afsökun fyrir að vanrækja þá þörf sem allir hafa fyrir „heilsusamlegt“ umhverfi, óháð iðju og efnahag. Fyrir höfundum vakir að skapa hagkvæmt og heilsusamlegt íbúðarhverfi í samræmi við fyrirliggjandi skipulag og náttúrulegar aðstæður. Góð íbúð er lausnareining skipulagsins - rammi daglegs einkalífs. Gott hverfi er niðurstaðan - ramminn um samfélag íbúanna. 30 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.