AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 73
INDRIÐATORG SKIPULAGSDIItD Otlán óheimil J.AUtiAVÍ.^LAL ,ÖaCc/ il f ax/- stxzatcu, '\| ■ < .íöó 1 . #«:,£/<* <&r/?59 "t : f 1 l i _ p ; Á M- -• - ; ; i - 7 $ i i i i ■ U_ ........ .Jg: * Skipulag sunnan Þjóðleikhússins, 1939, Meðan á hönnunarvinnu við bílastæða- húsið að Hverfisgötu 20 stóð komu til umræðu hugmyndir Guðjóns Samúels- sonar frá 4. áratug aldarinnar um opin svæði kringum Þjóðleikhúsið, þ.á m. um torg gegnt Þjóðleikhúsinu milli Hverfisgötu og Laugavegar. Jafnvel var álitið að bílastæðahúsið spillti fyrir því að slík hugmynd gæti náð fram að ganga. Höfundur þeirra tillagna sem hér eru birtar ákvað því, í samráði við Borgarskipulag Reykjavíkur, að kanna h vemig koma mætti fyrir torgi á reitnum. Hugmyndum um opið torg gegnt Þjóðleikhúsinu hefur ekki ávallt verið haldið hátt á loft. Þannig er t.d. í deili- skipulagstillögu Borgarskipulags Reykjavíkur, okt. 1987, reiknað með sem næst samfelldri húsaröð meðfram Hverfis- götu að sunnan svo sem verið hefur og nokkurri upp- ^yggingu á baklóðum milli Hverfisgötu og Laugavegar. Ljóst er hins vegar að veglegt torg hefur í för með sér niðurrif húsa og breytta ásýnd götumyndar. Með hugmyndum þeim sem hér eru birtar er endurvakin sú gamla hugmynd í nýrri mynd að opna svæði milli Hverfisgötu og Laugavegar gegnt Þjóðleikhúsinu og gera þar torg sem kennt verði við Indriða Einarsson. Torginu er valið hringlagaform sem minniráhefðbundið útileikhús. Þar má halda litlar útisamkomur, flytja tónlist og leik- sýningar. Jafnframt er með tillögum þessum stefnt að því að allur reiturinn sem afmarkast af Traðarkotssundi, Laugavegi, Bankastræti, Ingólfsstræti og Hverfisgötu verði aðlaðandi fyrir hvers kyns miðbæjarstarfsemi. Reiknað er með að nokkrar fbúðir verði á efri hæðum húsa. Lagt er til að timburhús nr. 5 við Laugaveg verði fjarlægt. Þar verði stórtop sem jafngildi því að 1. hæð (e.t.v. einnig 2. hæð) sé numin brott en byggðar verði 2 - 3 hæðir yfir. Þannig verði byggt eins konar hlið við Laugaveg þar sem horfa má yfir aðlaðandi torg - útileikhús - að Þjóðleikhúsi. Nokkur hús á baklóðum verði rifin en í þeirra stað komi „létt” bygging (að hluta úr gleri) sem hæfi torginu. Húsin 71 ATEIKNIBORÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.