Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 51

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 51
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 12. árgangur 2021, 51–71 © höfundar 2021. Tengiliður: Ómar Hjalti Sölvason, omarhjalti@unak.is Vefbirting 18.október 2021. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Væntingar Íslendinga og hugmyndir innflytjenda um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi Ómar Hjalti Sölvason, MA í félagsfræði frá Háskólanum á Akureyri Þorlákur Axel Jónsson, Aðjúnkt við Háskólann á Akureyri Markus Hermann Meckl, Prófessor við Háskólann á Akureyri Útdráttur: Hvaða hugmyndir eru ríkjandi um hvernig innflytjendur verða fullgildir þátttakendur að íslensku samfélagi? Í rannsóknarverk- efninu „Samfélög án aðgreiningar?“ voru spurningar um viðhorf til að- lögunar innflytjenda og fjölmenningar lagðar fyrir hentugleikaúrtak inn- flytjenda og slembiúrtak Íslendinga í tólf sveitarfélögum. Hér er þessum viðhorfum lýst og athugað hvort þau tengist félagslegum bakgrunni svar- enda og hvort fella megi þau í flokka aðlögunarkenninga um samþættingu eða samlögun. Sett er fram lýsandi tölfræði fyrir væntingar Íslendinga og innflytjenda til aðlögunar út frá aldri, kyni, menntun, tekjum, stöðu á vinnumarkaði og búsetu. Gerð var línuleg aðhvarfsgreining á tengslum þessara breyta við samlögunar- og samþættingarvæntingar. Niðurstöður sýna að bæði heimamenn og innflytjendur gera ráð fyrir að innflytjendur læri íslensku. Innflytjendur sjálfir hafa meiri væntingar um samlögun en heimamenn hafa. Hærri aldur, karlkyn og minni menntun tengjast auknum væntingum um samlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Ekki koma fram tengsl hugmynda Íslendinga um innflytjendur og þess hvort meiri eða minni fjölgun innflytjenda hefur orðið í sama sveitarfélagi eða hverfi. Sú niðurstaða er ekki í samræmi við eldri rannsóknir sem þóttu benda til þess að fjölgun innflytjenda hefði í för með sér neikvæðara viðhorf Ís- lendinga gagnvart þeim. Lykilorð: Aðlögunarstefna – Innflytjendur – Hópógn – Samþætting Abstract: What are the prevailing ideas about how immigrants become part of Icelandic society? This paper joins previous studies in investigat- ing the relationship between attitudes towards the integration of immi- grants and socio-demographic variables. Our studies gathered data from a convenience sample of immigrants and a random sample of Icelanders in twelve municipalities. This paper describes reported attitudes. It further examined the relationship between the social background of the respond- ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.