Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 60

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 60
Væntingar Íslendinga og hugmyndir innflytjenda um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi 60 .. Tíðasta gildi aldurs í könnunni fyrir innflytjendur var á bilinu 26–40 ára (59%), á meðan fæstir eða innan við 1% voru á aldrinum 67 ára og eldri. Flestir eða rúmlega 50% þátttakenda höfðu lokið há- skólanámi, en um 4% sögðu að grunnskólapróf væri þeirra hæsta prófgráða. Af þeim sem gáfu upp tekjur sögðust flestir vera með mánaðartekjur á bilinu 200–399 þúsund krónur á mánuði eða um 48%. Fæstir sögðust vera með 1.200 þúsund krónur í mánaðartekjur eða innan við 1%. Langflestir sögðust vera í fullu starfi eða um 74%. Fæstir sögðust vera í fæðingarorlofi eða tæp 3%. Um 58% þátttakenda töldu að þeir myndu ekki búa lengur en 10 ár á Íslandi á meðan um 42% þátttakenda höfðu lengri búsetuáform (N=868). Viðhorf Íslendinga Þrjár lykilspurningar um samlögunar- og samþættingarvæntingar Íslendinga til innflytjenda voru um íslenskunám, hvort taka bæri upp siði og venjur heimamanna og hvort innflytjendur ættu að tala íslensku við börnin sín. Íslendingar eru flestir sammála því að innflytjendur eigi að læra íslensku. Dreifingin er á einn veg og eru um 85% þátttakenda sammála staðhæfingu um að innflytjendur verði að læra íslensku. Um 8% eru henni frekar ósammála og 7% eru henni hvorki sammála né ósammála 50,5% 35,3% 6,9% 5,5% 1,7% Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Frekar ósammála Mjög ósammála % Mynd 1. Svör Íslendinga: Útlendingar sem koma til að búa í sveitarfélaginu okkar verða að læra íslensku Þegar spurt var hvort innflytjendur ættu að taka upp siði og venjur Íslendinga dreifðust svörin tiltölulega jafnt á svarmöguleikana. Voru um 42% þátttakenda því sammála á meðan 36% voru því ósammála og 22% hvorki sammála né ósammála (mynd 2).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.