Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Blaðsíða 66

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Blaðsíða 66
Væntingar Íslendinga og hugmyndir innflytjenda um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi 66 .. 16 um 61% og um 39% voru því hvorki sammála né ósammála. Mynd 8. Svör innflytjenda: Útlendingar ættu að tala íslensku við börnin sín Í töflu 3 kemur fram að líkt og hjá Íslendingum er tölfræðilega marktækur munur (m.v. 95% vissu) í þá veru að þeir innflytjendur sem eru eldri hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem eru yngri. Innflytjendur sem hafa minni menntun hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem meiri menntun hafa og innflytjendur í hópi karla hafa meiri væntingar um samlögun en innflytjendur í hópi kvenna. Aldurshópurinn 26–40 ára hefur tölfræðilega marktækt minni samlögunarvæntingar (m.v. 95% vissu) en eldri aldurshópar og liggur meðaltal hópsins 18–25 ára nálægt honum. Atvinnustaða og tekjur hafa ekki bein tengsl við hugmyndir innflytjenda um aðlögun. Til að meta aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi voru svörin lögð saman í kvarða og gerð línuleg aðhvarfsgreining með sama hætti og gert hafði verið fyrir svör Íslendinga. Meðaltalið á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi var 7,9 (sf = 2,42), tíðasta gildið var 7 og miðgildið var 8. Kvarðinn var eins samsettur og sá sem mældi væntingar Íslendinga til aðlögunar innflytjenda. Lægsta gildið var því 1 og það hæsta 13. Dreifingu svara á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda má sjá á mynd 9. Mynd. 9. Hugmyndir innflytjenda um aðlögun Auk frumbreytanna aldurs, kyns, tekna og atvinnustöðu vildu rannsakendur einnig kanna í Mynd 8. Svör innflytjenda: Útlendingar ættu að tala íslensku við börnin sín Í töflu 3 kemur fram að líkt og hjá Íslendingum er tölfræðilega marktækur unur (m.v. 95% vissu) í þá veru að þeir innflytjendur sem eru eldri hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem eru yngri. Innflytjendur sem hafa minni menntun hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem meiri menntun hafa og innflytjendur í hópi karla hafa meiri væntingar um samlögun en innflytjendur í hópi kvenna. Aldurshópurinn 26–40 ára hefur tölfræðilega marktækt minni samlögunarvæntingar (m.v. 95% vissu) en eldri aldurshópar og liggur meðaltal hópsins 18–25 ára nálægt honum. Atvinnustaða og tekjur hafa ekki bein tengsl við hugmyndir innflytjenda um aðlögun. il ð meta aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi voru svörin lögð saman í kvarða og gerð línuleg aðhvarfsgreining með sama hætti og gert hafði verið fyrir svör Íslendinga. Meðaltalið á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi var 7,9 (sf = 2,42), tíðasta gildið var 7 og miðgildið var 8. Kvarðinn var eins samsettur og sá sem mældi væntingar Íslendinga til aðlögunar innflytjenda. Lægsta gildið var því 1 og það hæsta 13. Dreifingu svara á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda má sjá á mynd 9. 0,9% 0,8% 2,3% 4,9% 7,5% 9,7% 16,1% 16,1% 16,5% 11,4% 7,8% 2,7% 3,2% 0 50 100 150 200 250 300 350 400 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Mynd. 9. Hugmyndir innflytjenda um aðlögun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.