Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Qupperneq 66
Væntingar Íslendinga og hugmyndir innflytjenda um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi
66 ..
16
um 61% og um 39% voru því hvorki sammála né ósammála.
Mynd 8. Svör innflytjenda: Útlendingar ættu að tala íslensku við börnin sín
Í töflu 3 kemur fram að líkt og hjá Íslendingum er tölfræðilega marktækur munur (m.v. 95% vissu) í
þá veru að þeir innflytjendur sem eru eldri hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem eru yngri.
Innflytjendur sem hafa minni menntun hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem meiri menntun
hafa og innflytjendur í hópi karla hafa meiri væntingar um samlögun en innflytjendur í hópi kvenna.
Aldurshópurinn 26–40 ára hefur tölfræðilega marktækt minni samlögunarvæntingar (m.v. 95% vissu)
en eldri aldurshópar og liggur meðaltal hópsins 18–25 ára nálægt honum. Atvinnustaða og tekjur hafa
ekki bein tengsl við hugmyndir innflytjenda um aðlögun.
Til að meta aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi voru svörin lögð saman í
kvarða og gerð línuleg aðhvarfsgreining með sama hætti og gert hafði verið fyrir svör Íslendinga.
Meðaltalið á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi var 7,9
(sf = 2,42), tíðasta gildið var 7 og miðgildið var 8. Kvarðinn var eins samsettur og sá sem mældi
væntingar Íslendinga til aðlögunar innflytjenda. Lægsta gildið var því 1 og það hæsta 13. Dreifingu
svara á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda má sjá á mynd 9.
Mynd. 9. Hugmyndir innflytjenda um aðlögun
Auk frumbreytanna aldurs, kyns, tekna og atvinnustöðu vildu rannsakendur einnig kanna í
Mynd 8. Svör innflytjenda: Útlendingar ættu að tala íslensku við börnin sín
Í töflu 3 kemur fram að líkt og hjá Íslendingum er tölfræðilega marktækur unur (m.v. 95% vissu)
í þá veru að þeir innflytjendur sem eru eldri hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem eru
yngri. Innflytjendur sem hafa minni menntun hafa meiri væntingar um samlögun en þeir sem meiri
menntun hafa og innflytjendur í hópi karla hafa meiri væntingar um samlögun en innflytjendur í hópi
kvenna. Aldurshópurinn 26–40 ára hefur tölfræðilega marktækt minni samlögunarvæntingar (m.v.
95% vissu) en eldri aldurshópar og liggur meðaltal hópsins 18–25 ára nálægt honum. Atvinnustaða
og tekjur hafa ekki bein tengsl við hugmyndir innflytjenda um aðlögun.
il ð meta aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi voru svörin lögð saman í
kvarða og gerð línuleg aðhvarfsgreining með sama hætti og gert hafði verið fyrir svör Íslendinga.
Meðaltalið á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda að íslensku samfélagi var 7,9
(sf = 2,42), tíðasta gildið var 7 og miðgildið var 8. Kvarðinn var eins samsettur og sá sem mældi
væntingar Íslendinga til aðlögunar innflytjenda. Lægsta gildið var því 1 og það hæsta 13. Dreifingu
svara á kvarðanum sem mældi aðlögunarhugmyndir innflytjenda má sjá á mynd 9.
0,9% 0,8%
2,3%
4,9%
7,5%
9,7%
16,1% 16,1% 16,5%
11,4%
7,8%
2,7% 3,2%
0
50
100
150
200
250
300
350
400
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13
Mynd. 9. Hugmyndir innflytjenda um aðlögun