Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Síða 84

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Síða 84
Fatlað fólk í hamförum 84 .. fatlaðs fólks í áætlunum og hvernig leiðbeiningar gagnast þeim ekki, þar sem gert er ráð fyrir allir séu ófatlaðir. Skortur á samráði við fatlað fólk og ableískar viðbragðsáætlanir er sterk tilhneiging á alheimsvísu. Þar sem skýrt er kveðið á um samráð við fatlað fólk í íslenskum lögum kemur það á óvart að hvergi er minnst á séraðstæður fatlaðs fólks í leiðbeiningum almannavarna. Þegar yfirvöld hafa brugðist við með útgáfu viðmiða fyrir fatlað fólk og aðstoðarfólk þeirra virðist ekki hafa verið leitað sérstaklega eftir ráðgjöf frá fötluðu fólki eða samtökum þeirra. Miklu frekar hafa samtökin sjálf haft frumkvæði að samstarfi við þessar stofnanir sem þó eru skuldbundnar samkvæmt lögum til að eiga virkt samráð við fatlað fólk. Fjarvera fatlaðs fólks í áætlunum og leiðbeiningum almanna- varna sýnir að ekki er gert ráð fyrir fötluðu fólki við hættu- og neyðarstig og endurspeglar það ableísk viðmið samfélagsins. Til þess að hamfarir séu ekki margfalt hættulegri fötluðu fólki en raun ber vitni verður að uppræta þau ableísku viðhorf og viðmið sem hingað til hafa einkennt vinnubrögð og neyðaráætlanir yfirvalda. Heimildaskrá Alexander, D. (2011). Disability and disaster. Í B. Wisner, J. C. Gaillard, og I. Kelman (ritstjórar), The Routledge handbook of hazards and disaster risk reduction (bls. 384-394). London. Routledge Handbooks. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. (2020, maí). Viðbragðsáætlun heimsfaraldur útgáfa 3.1. https://www.almannavar- nir.is/utgefid-efni/ Almannavarnir. (2016). Um Almannavarnir. https://www.almannavarnir.is/almannavarnir/ Almannavarnir. (e.d.-a). Orðasafn. https://www.almannavarnir.is/almannavarnir/hugtok/ Almannavarnir. (e.d.-b). Almannavá og áhætta. https://www.almannavarnir.is/natturuva/ Almannavarnir. (e.d.-c). Útgefið efni. https://www.almannavarnir.is/utgefidefni/ Almannavarnir. (e.d.-d). Viðbrögð við jarðskjálfta. https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/vidbrogd-vid-jard- skjalfta/ Alþjóðabankinn og Sameinuðu þjóðirnar. (2010). Natural hazards, unnatural disasters: The economics of effective pre- vention. Alþjóðabankinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og Alþjóðabankinn. (2011). World report on disability 2011. World Health Organization. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin. (2020). Disability considerations during the COVID-19 outbreak. https://www.who.int/ publications-detail/disability-considerations-during-the-covid-19-outbreak Alþjóðasamband félaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans. International (2007). World disaster report. Focus on dis- crimination. https://www.ifrc.org/Global/Publications/disasters/WDR/WDR2007-English.pdf Annamma, S. A., Connor, D. og Ferri, B. (2013). Dis/ability critical race studies (DisCrit): Theorizing at the intersections of race and dis/ability. Race Ethnicity and Education, 16(1), 1–31, doi:10.1080/13613324.2012.730511 Armitage, R. og Nellums, L. B. (2020). The COVID-19 response must be disability inclusive. The Lancet Public Health, 5(5), e257. https://doi.org/10.1016/S2468-2667(20)30076-1 Bára Huld Beck. (2021, 23.janúar). Baráttunni ekki lokið á meðan fólk gleymist og situr eftir. Kjarninn. https://kjarninn. is/frettir/2021-01-23-barattunni-ekki-lokid-medan-folk-gleymist-og-situr-eftir/ Ben-Moshe, L. og Magaña, S. (2014). An Introduction to race, gender, and disability: Intersectionality, disability studies, and families of color. Women, Gender, and Families of Color, 2(2), 105-114, doi:10.5406/womgenfamcol.2.2.0105 Brown, W. (2006). American nightmare: Neoliberalism, neoconservatism, and de-democratization. Political Theory, 34(6), 690–714. https://doi.org/10.1177/0090591706293016 Byggingarreglugerð nr.112/2012 Campbell, F. (2009). Contours of ableism: The production of disability and abledness. UK. Palgrave Macmillan. Center for International Rehabilitation. (2005). International disablity rights monitor: Disability and early tsunami relief efforts in India, Indonesia and Thailand. http://idrmnet.org/images/TsunamiReport.pdf Centre for Excellence in Universal Design. (e.d.). The 7 principles. http://universaldesign.ie/What-is-Universal-Design/ The-7-Principles/#p4 Centre for Research on the Epidemiology of Disasters. (e.d.). The international disaster database. https://www.emdat.be/ Coulson, J. (2018, 23. janúar). Education and exclusion for special needs students in Indonesia.https://www.i cwa.org/ special-needs-education-indonesia-extraordinary-schools-ordinary-people/ Crenshaw, K. (1991). Mapping the margins: Intersectionality, identity politics, and violence against women of color. Stan- ford Law Review, 43(5), 1241–1299. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir. (2014). Hvað er ableismi? http://tabu.is/hvad-er-ableismi/ Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Ásta Jóhannsdóttir og Freyja Haraldsdóttir. (2020). Öráreitni og ableismi: Félagsleg staða ungs fatlaðs fólks í almennu rými. Íslenska þjóðfélagið, 11(2), 3–18. Enarson, E. og Fordham, M. (2001). Lines that divide, ties that bind: Race, class, and gender in women’s flood recovery in the US and UK. Australian Journal of Emergency Management,15(4), 43-52. Erevelles, N. (2014). Thinking with disability studies. Disability Studies Quarterly, 34(2), doi:10.18061/dsq.v34i2.4248
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.