Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Page 87

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Page 87
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 12. árgangur 2021, 87–104 © höfundar 2021. Tengiliður: Már Wolfang Mixa, marmixa@ru.is Vefbirting 18.október 2021. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík „Þú veist ekki hvaða húsnæði þú ferð í næst“: Tvísýnleiki og upplifun leigjenda af íslenskum húsnæðismarkaði Már Wolfgang Mixa, Lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík Kristín Loftsdóttir, Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands Anna Lísa Rúnarsdóttir, Verkefnisstjóri við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Útdráttur: Hugtakið tvísýnleiki (e. precarity) hefur á síðustu árum verið notað í auknum mæli erlendis, m.a. til að lýsa viðkvæmri stöðu ein­ staklinga á leigumarkaði. Í slíku samhengi dregur hugtakið fram hvernig formgerðir samfélagsins gera stöðu sumra einstaklinga viðkvæma og und­ irstrikar mikilvægi þess að setja reynslu þeirra í vítt samhengi. Þessi grein fjallar um íslenskan leigumarkað og gagnsemi hugtaksins til þess að skýra hvort og hvernig uppbygging leigumarkaðarins síðastliðin ár skapar leigj­ endum aðstæður sem einkennast oft af óöryggi. Teflt er saman megind­ legum og eigindlegum gögnum, þ.e. tölfræðiupplýsingum um umfang og ástand leigumarkaðarins, sem og reynslusögum leigjenda sem safnað var með viðtölum árið 2020. Viðmælendur voru bæði Íslendingar og einstak­ lingar af erlendum uppruna búsettir á Íslandi. Bent er á að séreignastefna hefur löngum einkennt hérlendan húnæðismarkað og staða leigjenda er oft á margan hátt tvísýn. Lykilorð: Húsnæðismarkaður/leigumarkaður – Tvísýnleiki – Leigj­ endur – Heimili – Fordómar Abstract: The term precarity has been increasingly used abroad in re­ cent years, e.g. to refer to individualsʼ vulnerable position on the rental market. The concept contextually highlights how social structures make some individuals vulnerable and underlines the importance of contextual­ izing their experiences broadly. The article discusses the Icelandic rental market and the conceptʼs usefulness for understanding whether and how the development of the rental market in recent years creates precarious conditions for tenants. The study combines quantitative and qualitative data, i.e. statistical information on the scope and state of the rental mar­ ket, and tenantsʼ experiences, collected through interviews in 2020. The interviewees were both Icelanders and people of foreign origin living in Iceland. A private housing policy has historically characterized the Icelan­ ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.