AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Síða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Síða 27
VERSLUNARMIÐSTÖÐ Á AKUREYRI Þrjár stórar verslanir, hver um 2500 m2, NETTÓ, Rúmfatalagerinn og BYKO eru að vestanverðu við göngugötuna. Auk þess eru 18 minni sérverslanir og 3 veitingastaðir. Verslað er frá yfirbyggðu versl- unargötunni en vörumóttökur og lager fyrir stóru verslanirnar eru að vestanverðu í byggingunni. Byggingin vestan verslunargötu er steinsteypt, einangruð og klædd utan með láréttliggjandi grá- málaðri báraðri málmklæðningu. Aðkomuhliðin er staðsteypt sjónsteypa. Framan við aðkomuhlið er skermur/skyggni sem mynda yfirbyggða gangstétt næst húsinu. Burðarvirki skermsins er úr stáli og klætt sedrusviðarklæðningu og gleri að ofan. Gluggar eru efst á hliðarveggjum verslunargötu sem gefa óbeina dagsbirtu niður í göngugötu. Norður- og suðurendi göngugötu er úr gleri. Göngugatan er flísalögð granitflísum, veggir hvít- málaðir og loft með hvítum hljóðísogsplötum. Heildarstærð verslunarmiðstöðvarinnar er um 10.500 m2. Allar áætlanir um framkvæmdatíma og framkvæmdakostnað stóðust. Verkkaupi: Smáratorg hf. Arkitektar og aðalhönnuðir: Arkís ehf. Lóðarhönnun: Landark ehf. Verkfræðiþjónusta: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Akureyri Rafmagnshönnun: Raftákn ehf. Brunatæknileg hönnun: Arkís ehf. og VST hf. Verktaki: S S Byggir ehf. Verkefnis- og byggingarstjórn: Verkfræðiþjón- usta Magnúsar Bjarnasonar ehf., Verkfræðistofan Opus ehf. I NETTÓ /2 Rúmfatalagerinn /3 BYKO /4Tæknirými /S Sportver, Rollingarnir /6 Búnaðarbankinn /7 Pedrómyndir /8 Dótakassinn /9 Skart gullsmíða- stofa /10 Úrsmíðaverkstæði Halldórs Ólafssonar /12 Starfsfólk, salerni. I CaféTorg, veitingastaðir /2 CaféTorg, bókakaffi /3 Penninn Bókval 14 Lyf og heilsa /5 ÍS-INN /6Djásnið /7 Accessorize /8 Heilsuhornið /9 Skóverslun Steinars Waage /10 Centro /II Hjá Marí /12 Dressmann /13 Parið /14 Rexín /15 Verslunargata. ■ 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.