AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 45
Hugmyndasamkeppni um skipulag lóöar fyrir tónlistarhús, róöstefnumiðstöð og hótel og nœsta umhverfi viö Austurhöfn. Reykjavíkurborg hefur ákveöiö aö efna til samkeppni um skipulag lóöar fyrir tónlistarhús, ráöstefnumiöstöö og hótel (THR) og næsta umhverfi viö Austurhöfn. Svæöiö afmarkast í megindráttum af Suðurbugt/Norð- urstíg í vestri, Klapparstíg í austri og Sæbraut, Tryggvagötu og Hafnarstræti til suðurs (sjá kort). Gert er ráö fyrir aö samvinna veröi um þetta verkefni milli nefndar um tónlistarhús og ráö- stefnumiðstöð og hafnarstjórnar og aö samkeppn- in verö haldin í samstarfi viö Arkitektafélag íslands. Tilgangur hugmyndasamkeppninnar og mark- miö eru eftirfarandi: ■ Aö laöa fram hugmyndir um hvernig svæöiö geti litið út miöaö viö þá starfsemi og nýtingu sem fyrirhuguö er samkvæmt forsögn aö samkeppn- inni. ■ Aö stuðla aö umræöu meöal borgarbúa um hlutverk svæöisins og mannvirkja sem þar eru eöa verða. ■ Aö leiða fram áhugasama aðila sem kalla má til starfs í rýnihópum eöa til hönnunarsamstarfs á öörum stigum málsins. ■ Aö leita hugmynda um bestu lausnir á skipulagi svæöisins. ■ Aö fá fram hugmyndir sem nýst geta væntan- legum bjóðendum í einkaframkvæmdarútboöi sem stefnt er aö meö THR. ■ Gert er ráö fyrir aö verðlaunaðar tillögur, ein eöa fleiri, fylgi útboösgögnum vegna einkafram- kvæmdar og auðveldi bjóöendum aö átta sig á vilja borgaryfirvalda varöandi uppbyggingu og nýtingu á svæöinu. Ráögert er aö fulltrúum Reykjavíkurborgar í samstarfsnefnd um THR veröl falið að ganga frá endanlegu formi samkeppninnar og aö hún veröl fljótlega auglýst. Stefnt er aö niðurstöðu úr samkeppninni um mitt ár 2001. ■ Borgarskipulag Reykjavfkur 11 janúar 2001. Samkvæmt Þ.S.Þ. Grunnur LUKR Mkv. 1:4000 N \ ^ Afmðrkun samkeppnlssvæðls \ ^ Hafnarsvæðl \ Afmörkun lóöa TRH Hugmyndasamkeppni við Austurhöfn ár 2001 Afmörkun samkeppnissvæðis

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.