AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Blaðsíða 45
Hugmyndasamkeppni um skipulag lóöar fyrir tónlistarhús, róöstefnumiðstöð og hótel og nœsta umhverfi viö Austurhöfn. Reykjavíkurborg hefur ákveöiö aö efna til samkeppni um skipulag lóöar fyrir tónlistarhús, ráöstefnumiöstöö og hótel (THR) og næsta umhverfi viö Austurhöfn. Svæöiö afmarkast í megindráttum af Suðurbugt/Norð- urstíg í vestri, Klapparstíg í austri og Sæbraut, Tryggvagötu og Hafnarstræti til suðurs (sjá kort). Gert er ráö fyrir aö samvinna veröi um þetta verkefni milli nefndar um tónlistarhús og ráö- stefnumiðstöð og hafnarstjórnar og aö samkeppn- in verö haldin í samstarfi viö Arkitektafélag íslands. Tilgangur hugmyndasamkeppninnar og mark- miö eru eftirfarandi: ■ Aö laöa fram hugmyndir um hvernig svæöiö geti litið út miöaö viö þá starfsemi og nýtingu sem fyrirhuguö er samkvæmt forsögn aö samkeppn- inni. ■ Aö stuðla aö umræöu meöal borgarbúa um hlutverk svæöisins og mannvirkja sem þar eru eöa verða. ■ Aö leiða fram áhugasama aðila sem kalla má til starfs í rýnihópum eöa til hönnunarsamstarfs á öörum stigum málsins. ■ Aö leita hugmynda um bestu lausnir á skipulagi svæöisins. ■ Aö fá fram hugmyndir sem nýst geta væntan- legum bjóðendum í einkaframkvæmdarútboöi sem stefnt er aö meö THR. ■ Gert er ráö fyrir aö verðlaunaðar tillögur, ein eöa fleiri, fylgi útboösgögnum vegna einkafram- kvæmdar og auðveldi bjóöendum aö átta sig á vilja borgaryfirvalda varöandi uppbyggingu og nýtingu á svæöinu. Ráögert er aö fulltrúum Reykjavíkurborgar í samstarfsnefnd um THR veröl falið að ganga frá endanlegu formi samkeppninnar og aö hún veröl fljótlega auglýst. Stefnt er aö niðurstöðu úr samkeppninni um mitt ár 2001. ■ Borgarskipulag Reykjavfkur 11 janúar 2001. Samkvæmt Þ.S.Þ. Grunnur LUKR Mkv. 1:4000 N \ ^ Afmðrkun samkeppnlssvæðls \ ^ Hafnarsvæðl \ Afmörkun lóöa TRH Hugmyndasamkeppni við Austurhöfn ár 2001 Afmörkun samkeppnissvæðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.