AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 24
Að gera það árangursríkt að velja og nota ÍMÚR-múrkerfið er sementsbundin út- veggjaklæðning sem þróuð hefur verið í samvinnu við færustu hönnuði, byggingar- og tæknimenn. Nú hefur múrkerfið verið notað í 16 ár við íslenskar aðstæður og verið sett á yfir 200.000 m2. Fjölmargar úttektir og góð reynsla af múr- kerfmu þennan tíma hafa staðfest að kerfið er veðurþolið og sterkt og hentar því mjög vel við íslenskar aðstæður og veðurfar. Við hönnun kerfisins var haft að leiðarljósi að einkennandi útlit þeirra byggingarað- ferða sem notaðar hafa verið hérlendis mundi halda sér. Því hafa fjölmörg eldri hús verið klædd með ÍMÚR-múrkerfinu án þess að glata upprunalegu útliti sínu. Kynntu þér þá óteljandi möguleika sem kerfið býður upp á og gerðu samanburð á hagkvæmni þess og annarra klæðninga. r s HTvJ nÍM mmi * * il Sandur Imúr hefur útbúiö vandaðar verklýsinqar og deiliteikningar til þess að auðvelda hönnun og stuðla að vönduðum vinnubrögðum við allan frágang múrkerfana á byggingarstað. sanDur ímúR Viðarhöfði 1,112 Reykjavík. Sími: 567 35 55 • Myndsendir: 567 35 42 • www.sandurimur.is Þú finnur allar verklýsingar og tæknilegar upplýsingar á www.sandurimur.is Vörurnar frá Sandi-ímúr fást í öllum helstu byggingavöruverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.