AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 42
manna Tækniskólans aö lagfæra þurfi lagaum- hverfi hans. Þau drög aö lagafrumvarpi um Tækni- háskóla íslands sem nú liggja hjá Menntamála- ráöuneytinu, þegar þetta er skrifað, þurfa aö veröa aö aö lögum sem allra fyrst. Hlutverk og framtíðarsýn Hlutverk og framtíöarsýn Tækniskóla íslands birtist í stefnuskrá hans frá 1998, þar sem segir: Tækniskóli íslands er fagháskóli á sviöi tækni og rekstrar sem miölar sérhæfðri þekkingu á háskóla- stigi. Skólinn býr nemendur undir aö takast á viö síbreytileg viögangsefni og krefjandi störf í at- vinnulífinu og opnar þeim jafnframt leið til viðbótar- menntunar í öörum háskólum. í starfi sínu skal skólinn ávallt hafa að leiöarljósi skynsamlega hag- nýtingu auðlinda þjóðarinnar, framfarir hennar og hagsæld. Skólinn býður sérhæft aðfararnám fyrir þá sem hafa starfsreynslu, iönmenntun eöa aöra starfs- menntun þannig aö hún nýtist í áframhaldandi námi og skili hæfara starfsfólki til ábyrgöarstarfa. Skólinn kappkostar aö námsframboö og aö- staöa sé ávallt slík aö þangað sæki hæfir nemend- ur og vel menntað starfsfólk með reynslu úr atvinnulífinu. Starfsfólk skólans leggur sig fram viö aö leiðbeina nemendum og búa þeim þær aðstæöur aö þeir megi öðlast menntun og reynslu sem eykur þroska þeirra og víðsýni. Viö Tækniskóla íslands eru stundaðar hagnýtar rannsóknir og þróunarstörf í þágu atvinnulífsins meöal annars meö því aö hann tekur aö sér verk- efni í samráði viö fyrirtæki og stofnanir og eflir þan- nig frumkvæöi og nýsköpun. Einnig hvetur hann til notkunar á nýjustu tækni í atvinnulífinu og viö kennslu, upplýsingaöflun, úrvinnslu og lausnir. Kennsla 09 Námsframboð Kennsla Meginmarkmiö kennslu er aö mæta þörfum atvinnulífsins hverju sinni og bjóöa upp á náms- greinar þar sem fléttað er saman kennslu og verk- efnabundnum rannsóknum á einstökum sviðum á þann hátt aö þaö nýtist atvinnulífinu sem best. Þaö er stefna skólans aö vera í fararbroddi á þessu sviöi með fjölbreytileika náms og gæöi kennslu aö leiöarljósi. Gæöakannanir hafa verið geröar um nokkurra ára skeið og stööugt unniö að endurbót- um á þeim en jafnframt er veriö aö hanna þjón- ustukönnun sem veröur notuð í framtíöinni og á aö gefa gleggri mynd af heildarupplifun nemenda. Til þess aö nemendur geti öölast þann þroska sem þarf til þess aö geta aflað sér þekkingar og sinnt upplýsingaleit á sjálfstæöan og gagnrýninn hátt, er gert ráö fyrir því aö þeir axli ábyrgö á námi sínu. Einnig verður kennslufyrirkomulag meö þeim hætti aö gert er ráö fyrir virkri þátttöku nemenda, ásamt fjölbreyttum kennsluaðferðum og náms- mati. Auk þess er þeim gert kleift aö taka hluta af námi sínu á erlendri grundu og geta þeir fengið styrki til þess. Tækniskólinn tekur þátt í Socrates, Leonardo og Nordplus verkefnunum. Mikill vöxtur hefur veriö í alþjóðlegu samstarfi síöustu ár og markmiðið aö auka þaö enn frekar meö innleiö- ingu alþjóðadaga í dagatal skólaársins. Aöbúnaöur nemenda og kennara skal standast samanburö viö þaö sem best gerist þegar kemur aö kennsluhúsnæði og -búnaði, aögengi aö tölvu- búnaöi, bóka- og tímaritakosti, aögengi aö gagna- bönkum og vefritum sem og vinnuaðstöðu fyrir nemendur, námsráögjöf, alþjóðasamskiptum og annarri stoöstarfsemi. Innan deilda skólans veröur stööugt unniö aö endurskoðun og lagfæringum á markmiðum kennslunnar og markmiö hvers áfanga rýnd m.t.t. þess. Starfandi veröa faghópar sem hafa meö höndum skipulagningu og aölögun námsefnis aö þörfum einstakra deilda og námsbrauta. Settar veröa leiöbeiningar um kennslu og kennsluhætti, fyrirkomulag fyrirlestra, verkefna og heimavinnu nemenda, æfingar, umræðutíma, verkþjálfun, framkvæmd prófa og fyrirkomulag námsmats eöa símats. Einnig æskilega stærö nemendahópa og kennslurýmis. Unnið veröur aö því að koma á fót meistaranámi í einstökum greinum, í samstarfi viö innlendar sem erlendar menntastofnanir. Símenntun og endurmenntun þeirra sem lokiö hafa námi frá THÍ eru sífellt aö veröa mikilvægari og verður unniö aö þessum þætti innan viökom- andi sviöa skólans, í samvinnu viö hagsmuna- aöila. Unnið er aö því að koma á faglegu samstarfi við kennslusvið / Kennslumiöstöö Háskóla íslands og aðrar háskólastofnanir varöandi þróun kennslu- aöferöa og kennslutækni sem og um gæðamat á kennslu. Námsframboð Sérstaöa skólans felst í þeim nemendum sem þar stunda nám, starfsanda og þeirri samkennd sem ríkir meöal nemenda og starfsmanna. Náms- 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.