AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 22
Bókasafn, bókagangur.
Fyrir miðri mynd er lis-
taverk Lawrence Wein-
ers, Akureyri 2000.
Myndina færði Law-
rence Weiner skólan-
um að gjöf fyrir tilstilli
Péturs Arasonar kaup-
manns og listunnanda,
og milligöngu Glámu/
Kíms.
mynda stóra hitafleti og þarfnast sérstakrar skoö-
unar í útfærslu.
Framtíöarskipulag er í góöu samræmi viö núver-
andi tillögur og gefur fyrirheit um samræmt heild-
aryfirbragö háskólasvæðisins.”
Endurskoöun samkeppnistillögunnar / niöur-
staöa samkeppninnar:
í framhaldi af samkeppninni var höfundum
tillagnanna tveggja sem hlutu 2.verölaun boöiö aö
endurskoða þær meö tilliti til athugasemda og
gagnrýni dómnefndar.
Aö þeirri endurskoöun lokinni komst starfshópur
um framkvæmdir Háskólans á Akureyri aö svo-
felldri niöurstööu:
„Starfshópur um framkvæmdir háskólans leggur
til aö tillaga meö vinnunúmer 7 og auðkennistölu
31179 veröi valin til útfærslu. Helstu rök fyrir þes-
sari niðurstöðu, umfram þaö sem fram kemur í
skýrslu dómnefndar, eru þau aö jafnframt því sem
tillagan býr yfir virðuleika og festu býöur hún upp
á æskilega áfangaskiptingu sem virðist geta fallið
vel aö þróunaráformum háskólans og eldri húsum
á svæðinu. Áfangaskipting er auöveld og hana má
aðlaga breyttum aðstæðum hverju sinni. Hönnun
höfunda á aðalaðkomu og inngangi er
■K.'v-r*!#
■ m tm ■
mjög vel útfærð
og framtíðarsýn
þeirra á áfram-
haldandi upbygg-
ingu er skýr.
Byggingatækni-
leg atriði eru leyst
af öryggi.
í tillögum sín-
um til mennta-
málaráðherra
leggur starfshópurinn til aö gengið veröi til samn-
inga viö höfunda tillögu nr. 7. Ráðuneytið mun
væntanlega skipa sérstaka bygginganefnd eöa
fela háskólanum aö annast samningagerö viö
hönnuöi.”
Þorsteinn Gunnarsson rektor
tekur við gjöf Lawrence Wein-
ers fyrir hönd Háskólans á
Akureyri.
Gcngið tril framkvxmda
Haustið 1996 var GLÁMU/KÍMI Arkitektum
Laugavegi 164 ehf, meö samningi viö Fram-
kvæmdasýslu ríkisins, faliö aö hefja hönnun á
breytingum eldri húsa á Sólborg fyrir starfsemi
Háskólans á Akureyri og viöbyggingum viö þau.
í hönnunarteymi sem myndaö var í samkeppn-
inni voru auk GLÁMU/KÍMS, Almenna verkfræöi-
stofan hf, Raftákn ehf og Landslag ehf.
20
1