AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 33
syn þess aö efla menntun tengda búskap lands- manna. Mönnum var Ijóst aö til þess aö geta nýtt sér nýjungar í landbúnaði og geta byggt upp öflugt atvinnulíf í sveitum landsins var menntun lykilat- riöi. Norðlendingar tóku hér virkan þátt og var ein- hugur um aö stofna búnaðarskóla að Hólum í Hjaltadal 1882. Staöarvaliö kemur ekki á óvart þar sem Norðlendingum er í blóö borið orötakiö „heim að Hólurn" sem eignað er Jóni Ögmundssyni. Fyrsti skólastjórinn var Jósep J. Björnsson. Nám- skrá skólans var metnaðarfull og verknám og bóknám spunnið saman á athyglisverðan hátt. Skólastjórar og margir kennarar skólans sóttu menntun sína yfirleitt til Noregs, Danmerkur eða Þýskalands og stefndu hátt varðandi markmið og mikilvægi Hólaskóla fyrir land og þjóð. Nýi Hóla- skóli hefur starfað síðan og það eru ófáir búfræð- ingarnir sem þaðan hafa útskrifast. Ljóst er að upphaf og þróun búnaðarmenntunar skipar veiga- mikinn sess í menntunarsögu þjóðarinnar og hefur ekki einungis verið mikilvæg forsenda blómlegs lífs í sveitum landsins, heldur einnig sönnun þess hve máttur þekkingarinnar er mikill í samskiptum okkar við landið og nýtingu auðlinda þess. Hólar í dag Á síðustu áratugum hefur skólinn borið nafnið Bændaskólinn á Hólum, en árið 1999 voru sam- þykkt ný lög um búnaðarfræðslu þar sem gamla nafnið Hólaskóli var lögfest og skólanum veitt ný tækifæri til þróunar á 21. öldinni, þar á meðal að þróa starfsemi sína á háskólastigi. Þessi atburða- rás er í anda nútímakrafa um menntun og rann- sóknir í þjóðfélaginu. Aðdragandinn að þessum breytingum fólst í markvissri uppbyggingu skólans upp úr 1980 undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Upp- byggingin fólst annars vegar í sérhæfingu náms- brauta og hins vegar uppbyggingu öflugs rannsók- na- og þróunarstarfs. Samhliða þessu hefur menntun kennara og sérfræðinga aukist og inn- tökuskilyrði og námskröfur verið hertar. Markmið skólans núna er að veita öfluga fagmenntun í fiskeldi, hestamennsku og hrossarækt og ferða- málum í dreifbýli. Áhersla er lögð á umhverfissjón- armið og virka byggðastefnu. Á Hólum er rekin ein stærsta opinbera rannsóknarmiðstöð á landsbyg- gðinni og mikið samstarf er við bæði innlenda og erlenda aðila. Námið er að þróast á háskólastig í samstarfi við aðrar háskólastofnanir. Á Hólum gefst líka tækifæri til að vinna að meistara- eða doktorsverkefnum undir leiðsögn starfsmanna í fjósinu er m.a. rannsóknarstofa, vatnalífssýning og lítil íbúð. Frekari endurbætur þarf að gera á bygg- ingunni og finna henni nýtt hlutverk. Hvað skal gert við súrheysturnana? Gagngerar endurbætur hafa verið gerðar á skóla- húsinu. Mynd af Hólum frá I924. Á myndinni sést m.a skólahúsið sem brann og eldri hluti núverandi skólahúss. Ljósm. P. Söraa. skólans í samvinnu við aðrar háskólastofnanir. Hólar eru með sanni að þróast sem þekkingar- þorp á landsbyggðinni. Samgöngur við staðinn eru góðar og aukin fjarskiptatækni hefur valdið bylt- ingu í öllu starfinu, jafnt við stjórnun alþjóðlegra 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.